Eimreiðin - 01.01.1939, Page 121
E'MREIÐIN
107
TVO IÞROTTAAFMÆLI
Kvennaflokkur úr K. R. sj’nir leikfimi á iþróttaveliinum.
'lð þvi er forseti í. S. í. skýrir frá í endurminningum sínum,
hann reit í tilefni af 40 ára afmæli félagsins í afmælis-
1 t*ess. En þessi skip voru ýmist brezk, dönsk, norsk, frönsk
‘l Þýzk og oft meðal skipverja snjallir knattspyrnumenn,
sem KR
-ingar gátu inargt lært af í listinni. Ekki er með
1SS11 vitað hvaða dag það var í marz 1899, sem nokkrir ungir
nienn komu saman í búð Gunnars Þorbjarnarsonar í Aðal-
Stlæti (þar sem nú er Aðalstræti 6) og hófu félagsskapinn,
Stln í fyrstu var nefndur Fótboltafélag Reykjavíkur, en hlaut
s'^l núverandi nafn á aðalfundi félagsins 23. apríl 1915. Alt
Ia því félagið var stofnað hefur það unnið að viðgangi og
utbreiðsiu knattspyrnunnar hér á landi. Það hefur kept 25
Slnnuin á knattspyrnumóti íslands um nafnbótina ,,bezta
u'nttspyrnufélag fslands“ og hlotið 9 sinnum sigur eða oftast
n|tra knattspyrnufélaga á landinu. Hin önnur knattspyrnu-
°S> sem hlotið hafa þessa nafnbót, eru Fi-am 8 sinnum,
r,/ur p, sjnnunl 0g Víkingur 2 sinnum. Knattspyrnumót
eyl'javikur hófust árið 1915 og hafa síðan farið fram 23
þnr af hefur K. R. unnið 14, Fram 6 og Valur 3.
R. hefur og mörgum sinnum kept við erlenda knatt-
sPýrnuflokka, sem hingað til lands hafa komið í heimsókn.
tlagið átti rúman helming keppendanna gegn norska knatt-
SI:A1 nufélaginu ,,Djerv“ frá Bergen, sem kom hingað sumarið
1926 og kepti við íslendinga á tveim kappleikjum. Unnu ís-
lendi
lngar annan leikinn, en í hinum varð jafntefli. Nokkrum