Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 126

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 126
112 SVEFNFARIR eimreiðin' en vísifingurna. Þeir reyna allir eins og þeir geta, en kom- ast vanalega fljótt að raun um það, að maðurinn er of þung- ur til þess að honum verði lyft á þenna hátt. Þá sleppa þeir tökunum og draga djúpt and- ann, að sér og frá sér allir samtaka, og þegar þeir hafa æft sig' þannig nokkrum sinn- um, draga þeir loks allir djúpt að sér andann og halda hon- um niðri í sér, um leið og þeir taka með vísifingrunum, á sama hátt og áður, undir hol- hendur og hné manninum á stólnum og gera allir samtaka tilraun til að lyfta honum. Og þeim tekst þá í raun og veru — og það auðveldlega — að lyfta manninum upp af stóln- um. Hvernig stendur nú á því að þyngd mannsins breytist eða virðist gera það? Þyngd mannsins breytist í rauninni alls ekki neitt, og sjálfur þarf hann ekki að taka neinn þátt i öndunaræfingum hinna, heldur fá þeir aukinn kraft við þær, og lcemur þessi vís- indalega staðreynd oft að góðu haldi við ýmsa daglega vinnu, eins og t. d. þegar verið er að færa til stór húsgögn eða aðra þunga hluti. En hvaðan kemur þá þessi kraftur? í hvert skifti sem maður dregur djúpt og reglulega andann og hugsar um leið um eitthvað ákveðið, kemst á samband milli geðheims og skynheims vors þannig, að hugsunin fæi' samstundis á sig ákveðið mót eða gerfi. Þannig gerist það í dæminu hér á undan, að þeg- ar mennirnir anda samtaka og hugsa samtaka um að lyfta manninum á stólnum og einbeita huganum öfluglega, með þeirri aðferð sem lýst var, að þessu marki, þá klæð- ist þessi hugsun þeirra í ak- hasa, en það ©r orka, sein hægt er að draga út frá geð- líkaina vorum og beita á hlut- ina eða persónuna, sem á að lyfta. Þú verður að læra að skilja skyldleika tilverunnar við skapara sinn, skilja, að alt, sem er raunverulegt, er frá guði. Ef þú vilt öðlast krtana kanda eða sanna þekkingu, verðurðu að vera reiðubúinn að varpa fyrir borð þeirri trú, að alheimurinn sé gerður úr fjarskyldum efnum, því slík trú er einhver hættulegasta reginvilla mannshugans, sem veldur öðrum villum cg blekkingum í stóruin stíl- Hafirðu sigrast á þessari trú, þá ertu orðinn hæfari en áð- ur til að losna undan blekk- ingum skynheimsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.