Eimreiðin - 01.01.1939, Side 127
EI-'IREIom
SVEFNFARIR
113
Lát þér skiljast, að til er
aðeins ein undirstaða: al-
Leirnsandinn eða paramatma,
Sem yogarnir nefna svo, og að
i tilverunni er endurskin
L<i honum. Það má líkja al-
Leiinsandanum við sólina og
eLiisheiminn og öllum skynj-
Unum vorum við ótölulegan
fjölda af vatnsflötum, sem
®llir endurvarpa sólarljósinu,
Ver á sinn hátt. Hver
stjarna, hvert blóm, hver
maður og hver kona, alt er
1 etta aðeins endurskin þeirr-
ar alveldis-sólar, sem lýsir
uPp tilveruna. Hversu sem líf-
hirtist i margvíslegum
mjndum, er þó alt af einum
°g sania uppruna. Alheims-
andinn er óhagganleg og ó-
(hilanleg eining, og alt, sem
'ar’ er eða verður, hvort sem
sl'apað er eða óskapað, er til
1 alhygð hans og alnánd, þar
Sem hvorki gætir rúms né
tima,
Letta endurskin alheims-
andans, sem „hinir óteljandi
' atnsfletir“, er ég hef kallað
s'o, varpa frá sér, nefnist
'n,lya eða hin mikla hilling
'eruleikans, endurskin guðs
()8 það eina, sem við vitum
11111 hann. — Og sannarlega
Verðskuldar sú hilling guð-
hónisins vora dýpstu lotn-
hign og tilbeiðslu. Þvi hilling
veruleikans, eða með öðrum
orðum skynheimur vor, opin-
berar oss lögmál guðs og
skipulag, sýnir oss í spegli
samræmi tilverunnar við hið
ósýnilega vald hins hæsta. Út-
streymið frá honum hefur op-
inberast í efnisheiminum í
svofeldri röð og skipan: Fyrst
verða til í djúpum ljósvakans
frumþokur hnattarins, hið
hnattlaga hvolf, sem svo geta
af sér eldinn, en úr iðrum
eldsins verða höfin til, unz
upp af brjóstum hafsins ris
sjálf jörðin. Á jörðinni brýzt
svo fram lífið í öllum sínum
fjölbreytilegu myndum og ó-
teljandi afbrigðum, en þó eilt
með jörðunni, vatninu, eldin-
um og loftinu — því alt er
þetta sama endurskinið í Ijós-
vakanum frá alheimsandan-
um eina og óumbreytanlega:
guði. Aðgreiningar verða til
vegna þess, að mismunandi
orð og heiti eru gefin hinum
óteljandi fyrirbærum. En
raunveruleg aðgreining er
engin til. Almáttugur og ei-
lifur guð, hann sem opinber-
ar alt þetta, lmnn einn er til.
Þú verður að gera þér ljóst,
hve ákaflega mikilsvert er að
skilja til hlítar þá mynd, sem
ég hef hér málað upp fyrir
þér. Það er tilgangslaust að
leggja af stað i ferð, ef þú
8