Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 130

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 130
116 SVEFNFARIR EIMREIÐIN að þeim mun batna. Þú ert órðinn goðmagnaður. Engin takmörk eru fyrir því, hve mikil sú orka getur orðið, sem þú getur öðlast eftir því sem þú sökkvir þér betur of- an í leyndardóma þeirrar seg- ulorku, sem með mönnunum býr, og lærir að auka hana og magna í sjálfum þér. Um leið munt þú öðlast þá hamingju og þann frið, sem er æðri öll- um skilningi, þvi þetta hvort- tveggja veitist þeim, sem hef- ur vald yfir fýsnum sínum. Öfl þau, sem ríkja alstaðar umhverfis oss og flestir láta stjórnast af, í stað þess að stjórna þeim, munu verða þér þjónustubundin, og þú munt fá beygt þau og sveig't í þágu sannleika, réttlætis og kær- leika. Trú þín mun verða mælikvarði á það, hve langt þú ert kominn í því að ná valdi yfir hinum ósýnilegu öflum. En ef þú ætlar þér þá dul að taka ekki trúna með í reikninginn, þá kemstu al- drei neitt úr sporunum. Því hvers virði er líf án trúar? Það líf er einskis virði. í Orðskviðunum XI. 24 standa þessi orð: „Sumir miðla öðrum mildilega og eignast æ meira, aðrir halda i meira en rétt er og verða þó fátækari“. í þessum orðum er mikil lífspeki fólgin. Gefið, og yður mun gefast. I ríkum mæli og af mikilli gnægð mun yður gefið verða, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða- Þetta á jafnt við um hið illa sem hið góða. Veittu þekkingu þinni út yfir heiminn án þess að reyna að hagnast á henni eða veita hana í eigingjörnum tilgangi, og þekking mun aft- ur veitast þér — og \izka, stundum i þrítugföldum. stundum sextugföldum og jafnvel hundraðföldum mæli- Vér höfum snúið baki við náttúrunni og sannri þekk- ing'u á hinu óumbreytanlega og í staðinn ráfað í heimi blekkinga og leitað þar að undirstöðulausri þekkingu, sem sífelt er að breytast sam- kvæmt lögmálum hins eilífa eðlis sjálfra vor og tilverunn- ar, sem vér lifum í. Áður en haldið verður á- fram í næsta kafla að ræða nánar um töfra eða þá þekk- ingu, sem rekja má til meist- aranna miklu, læt ég fylgja hér að lokum ávarp það, er ég hef látið hljóðrita og nefnt „Hamingjuhugsanir", en það veitir góða innsýn í heimspeki þessara fornu meistara, er ég nefndi. „Eins og kastalinn er vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.