Eimreiðin - 01.01.1939, Side 131
B'-Mreiðin
SVEFNFARIR
117
'arðaður bæði utanfrá og inn-
anfrá, þannig skal ég vaka yf-
11 sjálfuni mér, því sá sem
Slgrar sjálfan sig er meiri en
Sa’ seni sigrast á heilum her
' °rustu. Án trausts og sjálfs-
stjórnar er engrar hamingju
Vaenta af lífinu. Hálfnað er
'erk þá hafið er, og ef verkið
er þess vert, að það sé unnið,
Þú er það einnig þess vert, að
sé unnið vel. Engin á-
leynsla er með öllu árangurs-
laus> því ekkert fer forgörð-
Uln, ekki einu sinni hljómur
'nddar vorrar, og alt á sinn
úkveðna stað í tilverunni. Alt
ei niögulegt í skynheimi vor-
uni, en ekkert óskeikult.
Hugurinn er ávalt stjórn-
andi skynheimsins. Vér erum
*eiksoppar allskonar áhrifa
frá nniheiminum, velkjumst á
hafi hugans eins og hnotskelj-
ai a öldum úthafsins. Með
einbeitingu og áhrifamagni
hugans má vinna kraftaverk.
Kærleikurinn brtytir allri
veru vorri og gerir guðdóm-
lega, hann lætur andlit vor
ljóma, hann léttir byrðum
þjáninganna af herðum fjöld-
ans og skapar þar dásemdir,
sem áður var ekkert fyrir.
Hamingjan er fólgin í sam-
runa starfshæfni, kærleika og
sjálfsstjórnar. Hennar verður
að leita djúpt í sálarfylgsn-
um sjálfra vor. Endurvnging
sálarinnar er langmikilvæg-
asta verkefni hvers manns, og
enginn töfra-þulur jafnast á
við sál vora. Hinar þrjár
miklu töfragáfur mannsand-
ans eru: hugrekki, sjálfs-
stjórn og þolgæði. Hugsjónir
eru blómskrúð sálar þinnar,
en afbrotin illgresi, sem byrgir
henni sýn og heldur henni í
myrkri“.
flekkingarleitin.
^æsta ávarp mitt, sem ég
hef látið hljóðrita, er á þessa
leið:
' ér verðum að brjóta há-
^eitar hugsanir til mergjar og
*æra a<5 skilja til hlítar þann
Sannleika, sem i þeim felst.
er verðum að vera þolgóðir
1 leitinni og gleyma því aldrei,
a® staðfestan veitir sigur að
lokum og ber launin með sér.
Sveppar spretta oft upp á
einni nóttu og fölna svo og
deyja þvi nær samstundis á
eftir. Sama á sér stað um alla
yfirborðsþekkingu. Tréð get-
ur verið mörg ár og jafnvel
heilar aldir að vaxa, en rætur
þess liggja djúpt og greinar
þess eru víðfeðmar og vold-