Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 133
EIMltEIÐIN
í þessum bálki biriir EIMREIÐIN stuttar og gagnorSar umsagnir og
l’ref fr(j lesen(ium
sinum, um efni þau, er hún flgtur, eSa annaS á dag-
s^rá þjóSarinnar.]
' nrhugaverð þjóðskemtun.
Ai'Um saman liafa sum íslenzku hlöðin, og þó varla þau skárri,
ai'i ég hygg, skemt lesendum sínum með smásögum, sem þau nefna einu
"atni Skotasögur. Þær lúta allar að þvi að sýna sérstakan og oft býsna
fuiúnlegan nirfilshátt sem einkenni skozku þjóðarinnar. Það verður nú
* 'iðurkenna, að oft eru skrítlur þessan hið lang-skemtilegasta, sem
1 lilöðu
]>ýð
uum þessum er að finna, enda oft mjög svo kátlegar, og eru þó
lngarnar á stundum talsvert mishepnaðar. f okkar eigin fátækt á
'udni er þvi hlöðunum ef til vill nokkur vorkunn, að þau ásælast
utta erlenda skemtunarefni.
h" varhugavert er það samt. Almenningur á fslandi veit nálega
" 'hert um Skota, og þegar eina fræðslan um þá árið út og árið inn er
Ssi látlausi söngur um nirfilsháttinn, þá liggur það i augum uppi, að
°S óafvitandi mvndast hjá fólkinu sá skilningur, að vist sé þessi
"'ániunasemi höfuðeinkenni liinnar erlendu þjóðar. Þess verður lika
sreinilega vart, að sú skoðun er nú að festa rætur liér, og fmS jafnuel
1 m<‘nnum, sem óefaS mundu vilja láta telja sig til mentastéttarinnar.
I'etta er ilt og ómaklegt, og litlu hetra fyrir það, að án efa á hér
l'ugsunarleysi eða óvizka blaðamanna, en ekki illur tilgangur þeirra.
aö er Ijótt að við, sem sjálfir erum svo ákaflega hörundsárir, skulum
íl|«j A . .
“ "vingjarnlegum skilningi á grannþjóð okkar, og það þeirri þjóð,
^01" 'ið um fram allar aðrar ættum að taka okkur til fyrirmyndar“,
°g einn af okkar nafntoguðustu ágætismönnum komst að orði,
cins
óann með gremju mintist á þenna ósóma við mig.
I." liver er þá sannleikurinn um Skota i þessu efni? Hann er sá, að
1 °ru nýtin þjóð, sparsöm og liagsýn (betur að alt þetta mætti um
1'1'Ut segja). En jteir eru allra jjjóöa gestrisnastir, góðsamastir og veg-
Uodastir. Og nokkra vini hefur ísland átt slíka á meðal frægra Skota,
j, r'*' allra liluta sakir hefur það enga betri átt meðal erlendra þjóða.
-" 'ináttuna endurgeldur liver maður (og hver þjóð) eftir því sem dreng-
s ’apur hans stendur til.
SKotar eru ]>jóða fyndnastir. Nálega allar ]>essar nirfilssögur um sig
‘l a l)e'r sjálfir búið til. Þeir segja þær líka lang-bezt sjálfir, enda