Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 135
EIMHEIOIN
SKÓLALJÓÐ. Rikisútgáfa námsbóka, Rvik. Skólaljóð þessi eru nýlega
*'°niin i notkun. Þau eru í tveim fimm arka heftum, og um þau cr
bað fyrst að
segja, að útgáfan er falleg og allur frágangur vandaður.
^U)ðar myndir eru af ýmsum höfundunum til prýðis, dregnar af Sigurði
Kurðssyni. Jón Magnússon fil. kand. tók saman.
Kkki þarf mörgum blöðum að fletta til þess að sjá, að hér ber mest
“ hinum gömlu þjóðskáldum vorum. Af 40 höfundum, sem fram koina
1 l'essum skólaijóðum, mun láta nærri að áttundi hluti ljóðanna sé
e^ir Jónas Hallgriinsson. Næstur er Mattliias að fyrirferð, og slagar hátt
Ui'l) ‘ Jónas, og síðan hver af öðrum: Þorsteinn Erlingsson, Grimur
l'oinsen, Hannes Hafstein, Stephan G. Stephansson, Einar Benediktsson,
eingrímur Thorsteinsson og Kristján Jónsson o. s. frv.
í læssum nýju skólaljóðum hirtast nærri helmingi fleiri höfundar,
dur en í þeim, sem Þórhallur biskup gaf út á sinum tíma. Þó að
hiein eldri skálda hafi helzt úr lestinni, er hersýnilegt að hin nýju
eru að miklum mun fleiri. Þó geri ég ráð fyrir, að margur muni hér
Sahna góðra skáida. Ekkert kvæði er eftir Guðmund Magnússon, Þor-
sle>n Gíslason, Sigurjón Friðjónsson, Jón Þorkelsson (Visnakver Forn-
°^s)- Engin vísa eftir Jón Bergmann eða Jón Þorsteinsson á Arnar-
'•‘tni. Ekkert eftir íslenzkar skáldkonur, annað en eitt kvæði eftir Huldu.
erður ekki sagt að þeim sé gert hátt undir höfði. Eitt kvæði er eftir
• ob Thorarensen. Þó á sá höfundur margt hreystilegra Jjóða um
sofiuleg 0g Jijóðleg efni. Rúm það, sem Davið Stefánsson skipar, er og i
r°ugu hlutfalli við vinsældir hans og þann mikla fjölda afbragðs ljóða,
sem eftir hann liggur. Þó að rétt liafi þótt að ganga fram hjá þýð-
jUfiUm, átti að brjóta þá reglu á Magnúsi Ásgeirssyni, vegna sérstöðu
ns ■ Kókmentunum. — Af eldri skáldum sakna ég mest Magnúsar
rimssonar; og ekki liefði hókin orðið iakari fyrir það, þó að kvæði Jóns
Idljfssonar, Máninn hátt á himni skin, hefði fengið að vera með.
N'ú mætti segja sem svo, að ekki sé rúm, og þvi síður mikið rúm,
1 i"’ern höfund í bók sem þessari. Þó að l>að sé eitt af hlutverkum
' Uljoða að kynna unglingum sem flest skáld þjóðarinnar, þá er
fi l'eirrar skoðunar að meira tillit beri að taka til barnanna en höfund-
nna, og að það eitt sé tekið upp i skólaljóð, er ekki sé ofvaxið skiln-
ngi barna °g stuðli að þroska þeirra og víðsýni á einhvern hátt, en