Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 136

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 136
122 RITSJÁ eimreiðin’ frá liessu sjónarmiði virðist mér valið orka tvimælis sumsstaðar. Skai ]>ar fj’rst minnast á kvæði Þorsteins Erlingssonar: Örbirgð og auður. Á sínum tima var það þarft og gott, þegar hver maðiir var mældur eftir krónu tali. Nú er sá tími liðinn og annar kominn í staðinn. Nú er straum- urinn hniginn í þá átt, að enginn er meira tortrygður og rægður en sá, sem eitthvað hefur undir höndum. Enginn grundvöllur þykir jafn traust- ur undir hverskonar heiðarleika, eins og örhirgðin og allsleysið. Ég lield nú að þessi hugsunarháttur sé ekki svo hollur fyrir ]>jóðfélagið, að hið opinhera sjálft þurfi að ýta undir hann sem uppeldislega naUðsyn. Kvæði Matthiasar, Eggert Ólafsson og Hallgrimur Pétnrsson, eru hér hæði, sem sjálfsagt var, hinsvegar finst mér kvæðið um Sigurð Guö- mundsson málara ekki eiga liér heima. Þó að Gamalt lag sé eitt af meistaraverkum Einars Benediktssonar, held ég að eleki sé heiglum hent að skýra það fyrir börnum, svo að nokkru gagni verði. Þessi kvæði öll eru i lestrarbók Sigurðar Nordal, sem lesin er i gagnfræðaskólum og þar ætluð þroskaðri lesendum. Ljóð Stefáns frá Hvítadal, Iijarlar nætur, fellur í svo lygnum og breið- um straumi, að heildaáhrifa þess gætir, ]>ó að úr því sé felt. Öðru máli gcgnir um Hvarf séra Odds frá Miklabœ, 6 upphafserindin eru tekin —- aðdragandinn að sögunni, en söguna sjálfa vantar. Verður upphafið varla skiljanlegt öðrum en þeim, sem þekkja kvæðið annarsstaðar frá. Miklu réttara er að hreyfa ekki við kvæðum heldur en að búta þau i sundur á liennan hátt. Svo virðist sem úrfellingar séu sumsstaðar gerðar af nokkru handahófi. Ávarp til fósturjarðarinnar eftir Grím Thomsen er tvö er- indi, þvi fyrra slept, Vorkæði Þorsteins Erlingssonar þrjú erindi, því fyrsta slept. Úr Jóni lirak eflir St. G. St. eru gripnar 6 ljóðlínur. Þegar aljijóð einum spáir. En þar er ekki hugsun skáldsins fvlgt á enda, og vantar því aðalsmiðsliöggið á þennan vísupart. Ein vísa er tekin úr hvoru eftirmæli Bjarna Thorarensen um Sæmund Holm og Odd Hjaltalin. Standa þau hæði undir einni fyrirsögn: Úr tveimur eftirmælum. Eru það mjög ófræðileg vinnubrögð. Þá er ein visa tekin úr þjóðfundar- söng Bólu Hjálmars, sem er eitthvert allra stórhrotnasta og ægilegasta ljóð, sem oi-t liefur verið á islenzka tungu. Það er sprottið af sorg liöfundarins og reiði yfir ánauð og niðurlægingu föðurlandsins og ótta við, að synir þess sviki það i neyðinni. Þvi ávarpar hann himnaföðui'- inn á þann liátt, sem hann gerir i þessu erindi: Legg við, faðir, liknareyra, leið oss einlivern hjálparstig. En viljirðu ekki orð mín heyra, eilíf náðin guðdómlig, skal mitt hróp af lieitum dreyra himininn rjúfa kringum þig. Ivvæðið er ekki barna meðfæri heilt, fremur en Hvarf séra Odds frá Miklabæ, en miklu síður þessi vísa sérstök, enda veitir hún litla fræðslu um það málefni, sem kvæðið fjallar um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.