Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 139

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 139
eimreiðin RITSJÁ 125 -irni G. Eylands: PISTILL U\I AUKNA KARTÖFLURÆIÍT. Rvík 1939 <*'lg-: Ui’ænmetissala ríkisins). — Kartöfluspjall Árna Evlands er mesta l'arfakver. í þvi eru ýmsar góðar bendingar um ræktun kartaflna, svo seni meðferð útsæðis, garðáburð, sumarhirðingu og geymslu uppskerunn- a’ vetrinum. Pungamiðja kversins er jió fræðsla um vinnubrögð i k'orðunum og um garðyrkjuverkfæri. Fylgja margar myndir til skýr- 'ngar. Bendir höf. réttilega á liað, hve langt við erum á eftir nágranna- l'jóðunum í hagkvæmum vinnuaðferðum og notkun nauðsynlegra verk- *æra við garðyrkjuna og hvetur til gagnlegra breytinga í Jiessu mikil- ',cga máli. Kartöflurækt verður að aukast stórum og mest á svæði þvi, Sum *,ezl virðist til kartöfluræktar fallið; en það eru lágsveitirnar sunn- nnlands og suðvestan frá Snæfellsnesi austur um Hornafjörð. Þarna mun 'axtartiminn lengstur og sízt hætt við næturfrostum, sem viða um land úraga mjög úr kartöfluuppskerunni. En á þessu svæði ]>arf sérstak- |ega að vera á verði gegn kartöflumyglunni. Ætti að nota varnarlyf aHega, og þarna er unt að rækta ýmsar fremur mygluhraustar teg- nndir ])ótt siðvaxnar séu að jafnaði. Enn])á horðum við aðeins 50 kg, '^a einn poka af kartöflum að meðaltali á mann árlega. Er það altof 1 'Ö. Xorðmenn horða t. d. um 130 kg á mann árlega og Þjóðverjar jafn- 'el 200 kg eða fjórum sinnum meira en við íslendingar. Má ekki við s'° húið standa. Bændur og búaliðar! Athugið Eylandspistilinn! Iiujólfur Daviðsson. Guðmundur Danielsson: GEGN’UM LYSTIGARÐINN. Rvík 1938 (ísa- foldarprentsmiðja h/f). — Þessi ungi höfundur hefur áður gefið út tvær myndarlegar skáldsögur og eina ljóðahók, auk smásagna, er birzt hafa cttir hann á víð og dreif, svo að liann getur ekki lengur talist til við- 'aninganna i hókmentum okkar. I’yrsta skáldsaga hans, „Bræðurnir í Grashaga", hafði mjög augljósa sniiðisgalla, eins og oft vill verða hjá byrjendum. Þrátt fyrir það fékk l’ún heztu viðtökur, vakti mikla athygli, og var óspart lofuð af ýmsum n,álsmetandi mönnum. En siðan hefur verið undarlega hljótt um nafn höfundarins, og sérstaklega hefur síðasta skáldsagan farið varhluta af rdsnild þeirra, sem þykjast hera skyn á hókmentir. — Hinsvegar er það rl'kert vafamál, að Gegnum lvstigarðinn er bezta bók höfundarins. Ilún er samfeldari en háðar fyrri sögurnar, og stíllinn er hvorttveggja senn: hlæbrigðarikari og persónulegri. I'etta er saga Hrafns Halldórssonar, liins ungá skálds. Hann biður la-'gvi hlut í haráttunni fyrir listinni. Fátækt, skilningsleysi, ástavon- l'figði og margskonar glundroði í sálarlifi hans sjálfs, veldur þvi að skáhlið gefst upp, hverfur aftur til moldarinnar í afdalnum og verður kóndi. Ekki þó í orðsins heztu merkingu, þvi að Hrafn getur ekki 6tungið skáldhneigðinni svefnþorn, og sárdjúpur tregaþungi ásækir liann dag °g nótt. Símon fiðluleikari, lierbergisfélagi söguhetjunnar, yfirgefur sömu- leiðis hinar glæstu hugsjónir sínar og endar sem starfsmaður i isliúsi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.