Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 141

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 141
EIMREIÐIN RITSJA 127 alt eftir Jiað magni þrungið og vel farið með efnið. Hefði verið bót að eftir minum smekk, að slept hefði verið innganginum og kvaiðið hyrjað á 5. erindi. Annars er jietta kvæði eitt jieirra fáu eftir Guðmund Böðvarsson, ]>ar sem iiiutlæg frásögn er yrkisefnið. Oftast er ]>að skálds- >ns eigið hugsana- og tilfinningalíf, sem mest ber á i kvæðum lians, °S við ]>au yrkisefni og svo náttúrulýsingar tekst honum langbezt. Margt i bessum sjálfslýsingum, sein oft eru með þungum tregablöndnum, sárs- nukakendum undirtón, er svo vel orðað, að ]>að festist undir eins í minni iusandans. Fj-rsta kvæði bókarinnar, Visurnar við hverfisteininn úrið 1936, er« gott dæmi. Þar er skáldið að segja sögu lífs síns, og treginn bendir t'iuiir eins i áltina til ]>ess, sem segja á og segja ]>arf: um æskumann- Inr>, sem vonar og þráir, en fær ekki þránum fullnægt, er bundinn við ^yldustörf og tilbreytingarlaust strit og fellur áður en varir fyrir sigð- >nni eins og grös vallarins, sem eiga að falla fyrir ljánum, þegar nógu Vel hefur verið brýnt. Og þar sem enginn liefur nokkru sinni spurt um l)rár skáldsins, fer liann sjálfur að leyta að svari, og „svarið brást ei. Sjá, hér er þinn staður, sigðarinnar þræll, um dag og nátt, því liinn mikli, þögli sláttumaður þarfnast hennar brátt“. En þó að tregans tónn kveði oft undir i ljóðum Guðmundar Böðvars- s°nar, þá er l>ar aldrei um vol að ræða, því skáldið sættir sig við til- Veruna, þó að ýmsar vonir hafi brugðist. Hann meira að segja gleðst yfir lifinu, og starfið við plóg og orf verður unaðslegt, þegar sólin vermir ”°S ljóshendur leggur á lyngheiðina rauða“. Skáldið gengur með karl- 'nensku að erfiði og önnum dagsins. Hið græna tún, hinar skógi klæddu heiðar og háu fjöll er riki skáldsins, liins frjálsa manns, bóndans, sem n hetta alt. Og enda þótt útþránni liafi aldrei fengist fullnægt, þá kem- Ur hessi heiðrikjulieimur íslenzkra dala og fjalla eins og bót og blessun fyr*r alt það, sem þráð var „með allrar æsku söng og sorg i hjarta“. ^káldið kemst að þeirri niðurstöðu, að ef til vill sé l>að þroskavænleg- ast að eiga ætíð sinar hillingar, sem aldrei verði ráðnar til fulls, sínar ’ihjörtu, hreinu dísir, sem l>íða“ manns i fjarlægð. Þessvegna lýkur kvæð- lnn Uin hvitu skip með þessari játningu skáldsins: „Heili draumi þeim, sem engan enda tekur og enga ráðning fær. —“ Mörg þessi kvæði Guðmundar Böðvarssonar, svo sem Ljós, Vor, Rauði steinninn, Ar liða lxratt, Móðuraugun, Hið daglanga sumar og Sonnetta, tIn öll meira og minna með hinum tæra og heiða svip tiginnai ljóð- listar, eins og komin séu frá huldum uppsprettum, um hreinan farveg, i Pe»na skáldsins. Þvi fer fjarri að liér sé um nokkrar stælingar að ræða. Euðmundur Böðvarsson er alveg sjálfstæður í óðlist sinni, og auðfundið au hann yrkir af innri þörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.