Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 19
eimheiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 hagslega og viðskiptalega sem sjálfstæð þjóð“, eins og ég tók fram í fyrnefndum kafla frá 17. júní f. á., þá er þetta í rauninni svo augljóst mál, að óþarft ætti að vera að þurfa að benda á það. En hafi einhver hneykslazt á þessum ummælum, þá er því til að svara, að þau eru jafn sönn í dag og þau voru fyrir ári og í þau heimilt að vitna. í þessu sambandi minnist ég hins skörulega ávarps sendi- fulltrúa íslendinga í London í brezka útvarpið nú í vetur. Hr. Pétur Benediktsson, hinn ungi og ötuli sendi- Ávarp sendi- fulltrúi vor hjá Bretum, lét þar viðurkenningar- fulltrúans. orð falla, sem einhverjum kunna að hafa þótt óþarflega ákveðin. Meðal annars lýsti sendifull- trúinn því yfir í niðurlagi ávarps sins, ef ég man rétt, að Bretar hefðu í Napóleonsstyrjöldunum rekið hungurvofuna frá strönd- um landsins án þess þó að heimta nokkur hlunnindi sér til handa á eftir. Því miður hefur ekkert íslenzku blaðanna birt þetta ávarp og islenzka litvarpið aðeins tvisvar, þó í fyrra skiptið óviðbúið, svo að farið -mun hafa fram hjá mörgum hlustendum í það sinn. Nú lætur það að líkum og er væntan- lega öllum Ijóst, að sendimenn vorir erlendis hafa ekki sagt eða gert annað en það, sem rétt er og satt, og ekki er annað vitað en þeir hafi með framkomu sinni staðfest þá von vora, að vér mundum færir um að fara sjálfir með utanríkis- málin, sem alþingi ákvað fyrir tæpu ári að taka í eigin hendur, og bendir öll framkvæmd þeirrar ákvörðunar til þess, að hér sé ekki aðeins um ráðstöfun til bráðabirgða að ræða. Fyrir alþingi það, sem nú situr, hefur verið lagt frumvarp til laga um utanríkisþjónustu erlendis, og eru það óbreytt bráðabirgðalög um sama efni frá 8. júlí 1940. Samkvæmt þess- um lögum er gert ráð fyrir sjálfstæðri utanríkisþjónustu, án ihlutunar eða afskipta nokkurs erlends ríkis og þegar tekið að útnefna sendimenn erlendis fyrir íslands hönd. í þessum gerðum þings og stjórnar kemur fram skýlaus vilji til þess að ráða málum þjóðarinnar út á við á eigin spýtur, og mun óhætt að fullyrða, að sá er vilji allra landsmanna. Utanríkismálin. Hitt er svo ekki vor sök, þó að einhver utanaðkomandi öfl kunni að setja þessum þjóðarvilja einhver takmörk. Tímarnir, sem vér lifum á, eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.