Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 83
EIMREIÐIN ÞÓRKATLA Á NÚPI 69 af hef ég átt gott á Núpi, mér var ekki þrælað út, eins og um- konmleysingjum er sums staðar, og ég held nú síður. Ég fékk nógan þroska, lærði að lesa og skrifa og kristindóminn, enda var ég bæði trúr og dyggur, fékk aldrei orð fyrir annað og hef ekki fengið. Það var sama stórbúið á Núpi þá, Finnur var líka kreppstjóri, og hver veit hvað, og þessi líka litli búforkur, þrjú hundruð ær i kvium og allt upp í fimm hundruð sauði, -— ja, það hefur aldrei vantað búskapinn á Núpi. ■— Þórkatla var einbirni. Ég held, að gamla manninum hafi Þótt nóg um að eignast engan soninn, en hann sá nú fljótt, að dóttirin myndi ekki verða neinum karlmanni minni, hvað gáfur °g atgjörvi snerti, enda var ekkert til sparað að fræða hana, eftir þvi sem gerðist í þá daga. — Ert þú ekki annars skóla- genginn maður? skaut hann allt í einu inn í. — Ójú, það er ég nú, langskólagenginn, eins og þeir kalla það sumir. En það er nú ekki fyrir öllu nú á timum, Magnús minn. Nei, onei, en hvað ég vildi nú sagt hafa. — Þegar Þór- katla var tvítug, þá trúlofaðist hún hvorki meira né minna en sjálfum prófastssyninum á Hjallabóli. Hann var nú álitinn glæsilegasti ungi maðurinn í Gautsdal í þá daga. Hann ætlaði að verða prestur eins og faðir hans sálaði og hefði víst tekið við Hjallabólinu eftir hann, en hann dó nú í prestaskólanum, auminginn. Það var fyrsta áfallið, sem Þórkatla mín fékk. Éenni þótti víst ósköp vænt um piltinn, en hún bar sig eins °g hetja, bæði þá og endranær. - Fremsta og önnur bezta jörðin i Gautsdal hét Klettholt, °g þegar þetta var, bjó þar ungur og efnilegur bóndi, sem hét Ólafur. Hann var vellríkur og allra myndarlegasti maður. Hann var nú alveg vitlaus eftir Þórkötlu, eins og ég held flestir ungir menn í dalnum þá. Honum giftist svo Þórkatla, futtugu og fimm ára gömul, en rétt á eftir fór Klettholtið í eyði aí skriðuföllum, svo að þau bjuggu á Núpi. Og þó að Ólafur missti jörðina, þá átti hann nóg í handraðanum, svo að þú getur ilnyndað þér, að það varð ekki svo lítill auður, þegar Klettholts- þýsnin rann saman við öll ósköpin á Núpi. Finnur karlinn var h^rðánægður með þessa giftingu, enda var hún víst að ein- hverju leyti af hans ráðum runnin, því að Þórkatla held ég hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.