Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 27
eimreiðin HAGKERFI OG STJÓRNSKIPULAG 13 inberum i’ekstri í einhverri inynd. Hið opinbera verður þá að taka allar ákvarðanir um það, á hvern hátt nota skuli fram- leiðslutækin, á sama hátt og einstakir eigendur þeirra tóku þessar ákvarðanir áður. Með þessu, segja sósíalistar, hefur verið komið á lýðræði í atvinnumálum. En hvernig á nú hið opinbera að framkvæma slíkan rekstur atvinnufyrirtækjanna? t>að ætti að liggja í augum uppi, að á lýðræðisgrundvelli verð- ur hann ekki framkvæmdur. Löggjafarþingið mundi vera al- gerlega ófært um að taka allar einstakar ákvarðanir viðvíkj- andi einhverjum ákveðnum atvinnurekstri. Það hefur líka sýnt sig, að þegar hið opinbera hefur tekið einhvern atvinnurekst- ur í sínar hendur, þá hafa allar ákvarðanir viðvíkjandi ein- stökum atriðum, er þann atvinnurekstur snerta, verið teknar úr höndum hinna þjóðkjörnu löggjafa og lagðar á vald þar til skipaðra manna, er síðan taka þessar ákvarðanir „diktator- iskt“ eftir eigin höfði. Þetta er óhjákvæmilegt, blátt áfram af því, að engu almennu samkomulagi er hægt að ná í einstök- um atriðum varðandi það, hvernig atvinnurekstrinum skuli háttað. Hugsum okkur t. d., að alþingi ætti að semja strand- ferðaáætlun fyrir „Súðina“. Slílvt væri óframlcvæmanlegt af þeirri einföldu ástæðu, að þingmenn mundu liklega hafa hver sina skoðun á því, hve margar viðkomur hún ætti að hafa í hverri höfn. Enn þá óframkvæmanlegra mundi slíkt lýðræði í ahnnnumálunum verða, eftir því sem atvinnurekstur hins opin- bera yrði víðtækari. Það er allt annað að láta löggjafarjiingið taka ákvörðun um það, hvort einhver verknaður t. d. skuli skoðast refsiverður, en t. d. það atriði, hve mikið væntan- leg landsverzlun eigi að flytja inn af kaffi eða sykri, hvort leyfa skuli t. d. innflutning á ávöxtum og hve mikið af hverri tegund o. s. frv. En allar slíkar ákvarðanir yrði jiingið að taka, ef allur þýðingarmeiri atvinnurekstur væri í höndum ríkisins og taka ætti ákvarðanir um tilhögun hans á lýðræðisgrundvelli. Til þess að ríkisrekstur atvinnufyrirtækjanna ætti ekki að lenda í handaskolum, yrði því að fela tiltölulega fáum mönn- um að taka allar ákvarðanir í þessum efnum eftir eigin geð- þótta. Og það væri ekki nóg að fela hverri nefnd sitt, er störf- uðu hver annarri óháðar, að liafa með höndum framkvæmdir á sviði einstakra atvinnugreina. Einhverja allsherjaráætlun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.