Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 119
eimreiðin
RADDIR
105
ingum, sviksemi í viðskiptum,
sultur, allt varð þetta á vegi
liinna aSkomnu hermanna á ís-
landi, og óþjálni islenzkra
stúlkna átti sér lítil takmörk aS
þeirra dómi. Bréfi þessu i „Time“
i'afa ýmsir Vestur-íslendingar
svaraS röggsamlega. BlaSiS „Lög-
berg“ frá 1G. janúar flytur sköru-
lega ritstjórnargrein um bréfiS,
°g mótmælabréf til ritstjóra
■vikuritsins „Time“ hafa birtzt frá
séra V. J. Eylands, ritara ÞjóS-
ra?knisfélags Islendinga i Vestur-
heimi, og annaS frá formanni
l’ess, dr. Richard Beck, enn frem-
llr frá Gunnari Björnssyni i
Minneapolis og Ragnari Jolinson
i Toronto. Þá hefur viStal um
máliS viS Árna Eggertsson birzt
í blaSinu „Winnipeg Tribune".
Ynisir aSrir merkir Vestur-ís-
lendingar hafa látiS vanþóknun
sína i ]jós um þessa grein í
»Time“, og loks hefur aSalræSis-
niaður íslendinga i Bandarikjun-
llln. lir. Thor Thors, ritaS tvö
niótmælabréf til „Time“-ritstjór-
ans út af ummælum hinna maga-
'eiku Kanadamanna, og má þvi
segja aS vel liafi veriS á eftir
fylgt.
Greinarinnar i „Time“ er hér
getiS sem sýnishorns þess vitlaus-
asta, sem sézt hefur um Island og
islenzku þjóSina á erlendum vett-
vangi undanfarna mánuSi. Hins
ber þó ekki siSur aS geta, að
ýmsar góSar greinar og erindi
um ísland hafa komiS fyrir al-
menningssjónir erlendis undan-
fariS, og má þar til nefna þaS,
sem fréttaritari blaSsins „Free
Press“ i Winnipeg, hr. Francis
Stevens, liefur flutt og birt vest-
anliafs frá för sinni liingaS til
lands. En einna þyngst á metun-
nm fyrir ísland og kynningu þess
reynist þó ef til vill fræSslustarf-
semi sú, sem haldiS er uppi af Is-
lendingum vestan hafs sjálfum.
Vil ég i þvi sambandi benda á
fróSlega grein um þessa starf-
semi. Greinin heitir Þjóðrækni
og þjóðrækt, og birtist hún í
vikublaSinu Lögbergi 30. janúar
þetta ár. Höfundurinn er dr.
Richard Beck, formaSur ÞjóS-
ræknisfélags íslendinga i Vestur-
heimi.