Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 39
eimreiðin ÍSLAND 1940 25 700 000 kr. — Á Dalvík var unnið að hafnar- og bryggjugerð. á Raufarhöfn var unnið að dýpkun hafnarinnar og byggðar löndunarbryggjur fyrir síld. I Þorlákshöfn var unnið að bryggjugerð í Suðurvör. Er bryggjan jafnfranit byrjun að öldu- brjót. í Keflavík var gerð bátabryggja úr höggnum grásteini °g lengd bryggja í Vogavík. Vitabyggingar. Byggðir vitar á Rauðanesi í Borgarfirði vestra og á Straumnesi við Fljótavík við Skagafjörð. Vitinn a Kálfshamarsnesi endurbyggður, ljóstækin þó ókomin. Simakcrfið. Aukning þess var með minna móti vegna efnis- skorts. Þó voru nýjar línur lagðar í Landeyjum og á Tjörnesi °g talsímar til nær 40 sveitabæja úti um land. Landssíminn mnlimaði og endurbyggði einkasímakerfi í Mýrdal með 30 sveitasimum og 10 kauptúnssímum og sömuleiðis annað í Borgarfirði með 11 símum. Alls eru nú símar komnir á nær 1200 sveitabæi á landinu (af nál. 6000). — Lokið var við stækkun sjálfvirku talsímastöðvarinnar í Reykjavík, og hefur talsímum í Reykjavík og í Hafnarfirði fjölgað um 550 á árinu, 1 öðrum kauptúnum um 110 og á sveitabæjum um 40. Tal- siniar eru nú á landinu um 9300. í helztu götur miðbæjar Reykjavíkur voru gerðar steinsteyptar rennur fyrir síma- strengi fyrir um 120 000 kr. Sjóðir pósts og síma keyptu uþp eftirstöðvar af sænska láninu frá 1930 til sjálfvirku stöðvanna í Reykjavík og Hafnarfirði, er nú námu um 630 þús. íslenzkar krónur. — Tala loftskeytastöðva og talstöðva 1 bátum og skipum og afskekktum bæjum er nú orðin um 730 °g fjölgaði á árinu um nær 60. Að hitaveitu Regkjavikur var unnið allmikið á árinu, og kom skip með nokkuð af efni til hennar í febrúar. Annað skip var búið til ferðar frá Kaupmannahöfn 10. apríl, þegar Danmörk var hernumin, og tepptist það, og hefur ekkert efni fengizt síðan. Voru aðallega steyptar rennur fyrir hitavatns- pipur og byrjað á að steypa hitavatnsgeymana á Öskjuhlíð- inni, áður en verkið stöðvaðist. Stjórn og löggjöf. Á stjórnarsamvinnunni, er sagt var frá í í fyrra árs yfirliti, varð engin breyting árið 1940. Eftir her- nám Danmerkur 10. apríl, sem sleit öllum samgöngum milli íslands og Danmerkur, fól Alþingi landsstjórninni meðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.