Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 35
EIMREIÐIN ÍSLAND 1940 21 Sildveiðarnar stunduðu nú fleiri smáskip en áður, en af togurum aðeins 8, samtals 217 skip (1939: 225 skip, 1938: 185 skip). Varð aflinn sem hér segir: Tunnusild. Bræðslusild, hektól. Árið 1940: 90 000 tn. 2 469 000 — 1939:261 000 — 1 170 000 — 1938: 348 000 — 1 530 000 Af sildarafurðum fóru út á árinu 38 000 tn. af tunnusíld á 2,8 millj. kr. (árið áður 288 000 tn. á 11,7 millj. kr.), af síldar- mjöli 22 000 tonn á 9 millj. kr. (18 600 á 5,4 millj.) og af síldar- olíu 22 400 tonn á 12,7 millj. kr. (17 330 tonn á 6,3 millj.). Hvalveiðar féllu niður á árinu. Landbúnaðurinn. Heyfengur varð eigi meiri en í meðallagi u landinu yfirleitt, en nýting víðast í rýrara lagi vegna óþurrk- anna. Slátrað var 355 þús. dilkum (eða um 24 000 fleiri en árið 1939) og auk þess 15—20 000 fullorðnu fé. Meðalfall dilka var 13,7 kg. á móts við 14,41 árið áður, sem talið var hámark. Af freðkjöti voru flutt út á árinu 1526 tonn á 1832 þús. kr. (árið 1939 1836 tonn á 1863 þús. kr.). Af framleiðslu ársins var ekkert saltkjöt flutt út, en 1741 tunnur frá fyrra ári á 294 þús. kr. (árið 1939: samtals 6543 tn. á 1131 þús. kr.). Af ull v°ru flutt út 134 þús. kg. á 743 þús. kr. (1939: 572 þús. kg. á 2096 þús. kr.) og gærur 133 þús. stk. á 1300 þús. kr. (1939: 294 þús. stk. á 3276 þús. kr.). Er því mikill meiri hluti af ull og gærum enn óútfluttur. -1/jólkurframleiðslan varð heldur minni, 18,12 millj. lítra á nióts við 19,8 árið áður. AT osti voru flutt út 37 tonn á 61 þús. kr. (1939: 198 tonn á 286 þús. kr.). Af refaskinnum voru flutt út 3085 stk. á 193 þús. kr. (1939: 1291 á 78 þús. kr.) og minkaskinn 2013 á 72 þús. kr. (1939: 166 á 5580 kr.). Garðuppskeran varð rýr eftir hið kalda sumar. Taldist kartöflutekjan um 50 þús. tonn á móti 125 þús. tonnum árið Bður. En þá var hún meiri en nokkru sinni fyrr. ■íarðræktarframkvæmdir voru taldar nær helmingi minni en árið áður og íbúðarhús aðeins reist um 30 talsins í stað 200 hvort árið 1939 og 1938.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.