Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 95 Sir Oliver Lodge verið núið því um nasir, að hann væri °rðinn elliær, þegar hann hef- ur verið að skýra frá árangri sinum af rannsókn dularfullra íyrirbrigða? Ég er að vísu eklti spíritisti í venjulegri merk- ingu þess orðs, en ég hlýt að viðurkenna og verja þenna uiikla vísindamann, sem er lungt á undan samtíð sinni. Sá tuni mun koma, að menn fá skilið til hlítar, hve afar við- tæk sannindi og mikilvæg þessi maður hefur leitt í ljós nieð rannsóknum sínum. Þá niun hann öðlast þá viður- kenningu, sem honum ber. Umhverfis eru bæði ill og góð °fl, og fjarhrifakenningin er ofullkomin tilraun manna, sem enn ráfa í myrkri van- þekkingar, til að skýra enn 'kt könnuð undursamleg fyr- ú’hrigði lífsins. Ég sé ekki sýn- U'. En þó að ég sjái ekki sýn- lr, heyri ekki leyndardóms- íullar raddir eða verði ekki fyrir ósýnilegum álrrifum ó- sýmlegra gesta, þá væri það harla fyrirlitleg þvermóðska af niér að neita, að nokkur slík undraverð fyrirbrigði gætu Serzt. Gleymum ekki, að það er fleira á himni, í Víti og á ^orri jörð en oss hefur nokk- llrn tíma órað fyrir. Rann- s°kn á fjarvitund mannsins, í ljósi þeirrar tilveru, sem ég kalla „konungsríki himn- anna“, mun fljótlega leiða jafnvel treggáfuðustu mönn- um fyrir sjónir, hversu óend- anlega skýr veruleiki himna- ríki — eða þá helviti — getur orðið í lífi manna eftir lík- amsdauðann og hversu lang- varandi slíkt ástand sælu — eða vansælu — getur orðið í einstaklingslífi voru, eftir að komið er inn á ókunna landið handan við gröf og dauða. Fjarhrif eru sönnuð. Huglestur er engin blekk- ing. Geðsjúkir menn, sem svo eru taldir, halda því stundum fram, að aðrir lesi í hug þeirra. Þetta telja menn fjarstæðu, en svo þarf ekki að vera. Við skulum minnast sögunnar um miðilinn og Scotland Yard og vera ekki of fljót að neita staðreyndunum. — Dáleiddur maður getur viðstöðulaust sagt nafn borgar, sem dávald- urinn er að liugsa um. Dá- valdurinn þarf ekki annað en hugsa nógu fast um nafn borg- arinnar, þá les dáleiddi maður- inn það undireins úr huga dávaldsins. Ef þetta mistekst, þá er það dávaldinum að kenna. Fjarhrif var fyrsti tal- og ritsíminn, sem mennirnir höfðu af að segja. Það þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.