Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 42
28 FASTHELDNI EIMREIÐIK doktor í guðfræði fyrir það að fara upp í stólinn með moð- poka. Þessi gömlu hjón hafa dekrað við kirkju og klerka. Það er allt og sumt! Ég lít öðrum augum á þetta mál, skoða ræðuna fimmtugu, sem þarna var flutt, svo sem nokkurs konar guðspjall, sem unnt væri að leggja vel út af, hvort sem mér verður þess auðið eða öðrum, sem gripa kynni í strenginn. Þess er þá fyrst og fremst að gæta og geta, að hátterni gömlu hjónanna ber vitni um fastheldni. Það orð er nú orðið torskilið fjölda manns, af því að það er fallið í gildi, á eigi heima í orðabók tízkunnar, sem skiptir um kjóia með hverju tungli. Hennar tunga veldur varla orðinu og fussar við þvi. Samt er þetta dýrindisorð og á rót sina í kjarna, sem er 1000 ára gam- all — eða ungur. Hjónin eru að flýja land, þegar presturinn vígir þau, eru að kveðja fósturjörðina, af því að þau sjá engar likur til viðun- andi lífskjara á fósturjörðinni. Ræða prestsins er eina bless- unin, sem þau hljóta, heillaósk, hrópandi rödd í eyðimörk, því að vesturförum fylgdu þá úr hlaði hornaugu fremur en árn- aðaróskir, fjnir að flýja af hólmi. En ef fastheldni hjónanna á ræðunni hefur stafað af ást á kirkju og klerkdómi, væri þeim það hátterni vansalaust. Kirkj- an getur verið vígi eigi síður en heimiiið. Meðan Finnar áttu í vök að verjast gagnvart Zarveldinu, varð kirkjan skjaldborg þeirra og griðastaður. Þangað sótti landslýðurinn á skíðum yfir fannbreiðuna, gerði girðingu umhverfis hana úr skíðum og stöfum, gerði úr þeim gunnfánamerki nokkurs konar með atbeina höfuðfata sinna, meðan messa var framin. Þessu er fagurlega lýst í smágrein, sem er skáldsaga í aðra röndina, í bók um Finnland, sem birtist um næst liðin aldamót. Gömlu hjónin vestra þurfa ekki að blygðast sín fvrir-það, að lífsbarátta þeirra og lífshamingja voru leiddar í kirkju. Norsk- ur maður ritaði um það, að kirkjulegur félagsskapur hefði sameinað Skandinava í Vesturheimi betur en annar félagsandi. Landar vorir gripu í sams konar streng: séra Jón Bjarnason, séra Friðrik Bergmann, séra Rögnvaldur Pétursson og fengu landa sína undir merki krossins. Klerkarnir söfnuðu fólkinu með elju og staðfestu og með mátterni islenzkrar tungu, þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.