Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 93
eimreiðin Rússneska ráðgátan. Eftir Jjví, sem átökin liarðna milli hernaðarþjóðanna í Evrópu, verður sú spurning æ áleitnari, hver verða muni afstaða Rússa til þeirra, áður en lýkur. Rússland, ráðgátan mikla í austur-vegi, er stjórnmálamönnum Vestur-Evrópu sifellt umhugsunar- og áhyggju- etni, ]jví að engum blöðum er um það að fletta, að hefji Rússar hern- aðaraðgerðir með öðrum hvorum aðila i styrjöldinni, þá gæti það orðið mikilvæg lijálp fyrir þá hernaðarþjóð, sem þeir veittu stuðning. Að þvi er næst verður komizt, er fastaher Rússa, landherinn, 2 000 000 manna. Þar við bætist 4 500 000 undir vopnum á styrjaldar- timum og 8 000 000 varalið. Rússar eiga þvi að geta liaft 14Va milljón manna landher undir vopnum, með litlum fyrirvara. Flugher þeirra er og talinn mjög öflugur. Þeir eiga 8 000 hernaðarflugvélar, þar af 3 000 árásar- og sprengjuflugvélar, og þeir eru taldir hafa mikla ffifingu í herflutningum loftleiðis. Rússneski flotinn er aftur á móti mjög litill í samanburði við stærð landsins og fólksfjölda. í honum eru 3 gömul orustuskip og 3 ný (yfir 35 000 smál.), 7 beitiskip og 30 tundurspillar, enn fremur 170 kafbátar. Stórskotastyrkur Rússa er talinn 1 600 þungar fallbyssur og 2 000 léttar, 8 000 brynvarna- byssur og 53 000 vélbyssur. En 6 000 brynreiðar og 700 vopnaðir brynvagnar er orustuvélastyrkur þeirra, enn fremur 150 000 her- gagna-dráttarvélar og 100 000 liernaðar-bifreiðar. Þessar tölur eru teknar eftir nýjustu enskum og amerískum heimildum og sýna fylli- lega, að herveldi Rússa er öflugt. Náttúruauðæfi landsins eru mikil. Það er eitthvert mesta hveitiræktarland í heimi, og þar eru fram- íeiddar margs konar nytjavörur, svo sem olia, sykur, mjólkuraf- urðir, bómull, kol, járn, timbur, kopar, nikkel, gull, blý og zink. Þar er sauðfjárrækt og nautgripa, og þar er mikil iðnaðarframleiðsla, sem sifellt færist i vöxt. Að vísu eru hvorki meira né minna en 170 mill- jónir ibúa i löndum Rússa, svo að mikið af framleiðslunni lirekkur varla til lianda landsins eigin börnum. En í sumum greinum eru Rússar aflögufærir, og hefur það komið sér vel fyrir Þjóðverja, síðan styrjöldin hófst. í siðastliðnum júní urðu nokkrir erlendir ferðalangar stranda- Slópar í Sviþjóð og urðu að fara austurleiðina yfir Rússland og Sí- beríu til þess að komast heim til sin. Meðal þeirra var kona ein frá Eanada, og hefur liún lýst því, sem fyrir augu bar a ferðalaginu, 1 vikuútgáfu blaðsins Toronto Star.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.