Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 96
82 RÚSSNESKA RÁÐGÁTAN EIMREIÐIN liluta alls rússneska flotans. Kronstadt er eitt rambyggðasta vígi i heimi. í kringum sjálfa Vetrarliöilina frægu i Leningrad fara iðu- lega fram brynvagnaæfingar, og þar eru flugvélaolíu-birgðir grafn- ar i jörðu. Sams konar birgðir eru grafnar i jörðu undir Anichkow- höllinni og þriðju við Nevafljót. En undir vígi einu í borginni er geymdur einn þriðji af öllum gullforða Rússlands. Hið viðáttumikla rússneska rikjasamband er lieimur út af fyrir sig, sem Vesturlandabúar skilja ekki enn nema að litlu leyti. í heims- átökum þeim, sem nú standa yfir, gæti Rússland ef til vill riðið baggamuninn, ef það beitti sér. En það hefst ekki að, enn sem komið er. Svipur þess er tviræður eins og hið dularfulla andlit Sfinxins við Níl. Styrjöld Rússa við Finna í fyrra brá leiftri yfir ýmislegt í vígbúnaðarstarfi rússnesku þjóðarinnar. Hún sýndi, að það vig- búnaðarstarf var í ýmsu ófullkomið. En liðsmunur var svo gifurlegur, að þetta kom ekki Rússum að sök. Hinn minni máttar hlaut að lúta í lægra haldi. Og aftur féll hula leyndarinnar yfir herveldi Rússa. En áður en varir getur þessi hula fallið af ásjónu rússneslca bjarn- arins — með þátttöku hans i þeim geigvænlega liildarleik, sem nú er liáður i heiminum. Eftir tímaritinu „Parade“, febr.heftinu 1941. Kveðið á innsigling'u til Seyðisfjarðar. [Sveinn Jónsson, sem lengi bjó að Kirkjubóli í Norðfirði, var fæddur í Firði i Seyðisfirði árið 1806 og uppalinn þar. Benedikt, sonur Sveins af siðara lijónabandi, lifði lengstan hluta ævinnar í Firði í Mjóafirði, og er liann heimildarmaður að eftirfarandi visu. Sveinn á Kirkjubóli var skáldmæltur vel, og eru til eftir bann bragir og vísur, sem enn lifa í munnmælum manna á milli i fjörðum austur. Sagt er, að Sveinn bafi jafnan þráð seyðfirzku átthagana, eftir að hann fluttist til Norðfjarðar. enda bendir visan ótvirætt til þess, að svo liafi verið. — Ritstj.] Fagur þykir mér fjörður Seyðar.1) Fægðar blómstrum hlíðar breiðar. Við mér brosa holt og heiðar, hann þegar ég yfir fer. Fagur Seyðisfjörður er, ólíkt kima nöprum neyðar, _ Norðfjörður sem heitir og naumt uppeldi niðjum sínum veitir. 1) Orðið Seyðarfjörður (í stað Seyðisfjörður) kemur fyrir í Land- námu, þar sem getið er „Þórarins í Seyðarfirði" (Landnáma, bls. 245. Útg. frá 1843). — Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.