Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 110
96 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN ekki að vera nenia um stigmun að ræða á milli áhrifanna, sem heilbrigðir menn í dáleiðslu verða fyrir frá dávaldi sínum, og áhrifanna, sem geðveikir menn eru undir frá einhverj- um öflum, sem þeir sjálfir telja illar verur. Hver veit?“ Hinn dulfróði vinur okkar lauk ræðu sinni með áminn- ingu um að greina vel grunn- hyggni frá djúpýðgi. Um leið og hann teygði úr sér í sæti sínu og dreypti á svaladrykk, sem honum var borinn, mælti hann á sinn kyrrláta, virðu- lega og rósama hátt þessum orðum: Djúpýðgi og grunnhyggni. „Það ríður á að brjóta sann- indi þau, sem við höfum verið að ræða um, vandlega til mergjar. Við verðum að vera þolgóðir í leitinni og minnast þess, að þolgæði er sigursælt. Sveppar spretta oft upp á einni nóttu og verða örverpi og deyja því nær samstundis. Svo er um alla yfirborðsþeldiingu. En tréð getur verið mörg ár og jafnvel heilar aldir að vaxa, og rætur þess liggja djúpt, og greinar þess eru víðfeðmar og voldugar. Svo er um alla djúp- ýðgi. Leggið alúð og rækt við tré þekkingarinnar. Sníðið af, vökvið og gætið þess vandlega, að hvergi komist að hrörnun. Ávextirnir munu ekki láta á sér standa, svo sem hæfileik- inn til fjarhrifa og skyggni. Orka og þelcking í vexti. Öruggasta leiðin til andlegs vaxtar er að leita ætíð að því bezta í öðrum mönnum. Hjarta þeirra og hugur verður þá far- vegur fyrir hið góða. Karl eða kona, sem gædd eru segul- orku hins æðra lífs, þurfa ekki annað en taka í hönd þina til þess, að eldur hugrekkis og hamingju læsi sig um hverja taug likama þíns. Þær sveiflur samræmis, sem streyma frá slíkum verum, flytja þér ham- ingju, öryggi og hreysti, ef þú getur veitt þeim viðtöku. Of- urmagn þess persónuleika, sem sífellt er í vexti að and- legri orku og þekkingu, á sér engin takmörk. Það er þessi vöxtur persónuleikans, sem ræður úrslitum á öllum svið- um jarðlífsins. Hvað er það, sem skilur á milli snillingsins á leiksviðinu og fúskarans, svo að tekið sé dæmi? Sá fyrri er allur í því með lifi og sál, sem hann segir og gerir. Sá siðari étur eftir öðrum eins og páfagaukur. Sá fyrri er per- sónuleiki í vexti. Sá síðari er aðeins vélhrúða eða mann- gervingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.