Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 138
124 SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS EIMREIÐIN fyrir sig eða börn sín öðru hverju, þegar ástæður leyfðu. Þó að það væri smátt i byrjun, þá safnast, þegar saman kemur, og mundi aukast furðu fljótt, þegar vextir og verðlaun bættust við. Annars mætti beita ýmsum ráðum til þess að efla deild þessa. Hér skulu nefnd nokkur, sem mér virðast vel tiltækileg. 1. Erfðafjárskatturinn gengi ekki til ríkissjóðs, heldur væri skipt i erfingjarentudeild milli erfingja samkvæmt lögerfðum. Þætti mér sanngjarnt, að skatturinn væri hækkaður að mun með tilliti til þess, að erfingjarnir ættu að njóta lielmings ársvaxta, sem árlega fara hækkandi að krónutölu. 2. Foreldrum verði skylt að lögum að leggja ákveðna fjárhæð í erfingjarentudeildina á nafn livers barns, sem þeim fæðist. Ef þeim væri það um megn fyrir fátæktar sakir, ætti lilutaðeigandi sveitar- eða bæjarfélagi að vera skylt að inna fjárhæðina af hendi, án þess að þetta teldist sveitarskuld. 3. Ríkissjóður gæfi sérhverjum rikisborgara, sem fæðist, fæðing- argjöf, og væri hún lögð í erfingjarentudeildina. C. Útborgunardeiklin tekur á móti fé með þeim skilmálum, að höfuðstótlinn með vöxtum falli til útborgunar 1. júlí það ár, sem upphaflega er annaðhvort beinlinis tilnefnt eða miðað við, að höf- uðstóllinn hafi náð tiltekinni upphæð, eða sem síðar er ákveðið með tveggja ára fyrirvara, enda séu þá full 15 ár liðin frá því, er féð fyrst var lagt í sjóðinn (lög Söfnunarsjóðsins, 18. gr. b.). Deild þessa er liaganlegt að nota, þegar menn vilja lcoma einliverju i framkvæmd, en hafa fé til þess af skornum skammti, svo að það þarf að auka með vöxtum og vaxtavöxtum, þar til er nægilegt fjármagn er fyrir hendi til þess að koma þvi í verk, scin til er ætlazt. Víða hafa íbúðarhús verið reist á prestssetrum fyrir lánsfé úr ríkissjóði. Samkvæint lögum er fyrningarsjóðum safnað í útborg- unardeildinni fyrir liús þessi. Sérstakur sjóður fyrir livert þeirra. Þegar endurbyggja þarf á prestssetrinu, er sjóðurinn tekinn til notkunar. Ýmsir sjóðir eru i útborgunardeildinni, sem líklegir eru til að velta þungum hlössum, þegar þeir eru orðnir svo þroskaðir, að þá má taka til notkunar. Þess má geta, að nokkrum sjóðum liefur verið skipt þannig, að nokkuð er lagt í aðaldeildina, en hitt i útborgunardeildina. Þetta er lientugt, þegar stofna á til einlivers, sem krefst allmikils fjár i byrjun, og svo árlegs framlags til starfrækslu. Sem dæmi má nefna, að sumir áhugasamir menn hafa gefið kirkjum sínum sönglistar- sjóði. í útborgunardeild hafa þeir lagt til orgelkaupa nokkurn hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.