Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 24
10 HAGKEHFI OG STJÓRNSKIPULAG EIMREIÐIN livolft, að vera háð milli einræðis og kapítalisma annars vegar, en lýðræðis og sósialisma hins vegar. En er þessu nú svona varið? Er núverandi hagkerfi, — auð- valdsskipulagið, sem sumir kalla, — Þrándur í götu lýðræðis- hugsjónarinnar og þeirra mannréttinda, sem henni eru tengd, svo sem ritfrelsis, málfrelsis o. s. frv., og er endurskipulagn- ing þjóðfélagsins á sósíalistiskum grundvelli líkleg til þess að tryggja betur varðveizlu þessara réttinda en núverandi þjóð- skipulag? Áður en lengra er haldið, mætti e. t. v. minna les- endur Eimreiðarinnar á það, að fyrir rúmum tíu árum skrifuðu nokkrir helztu leiðtogar hinna þáverandi stjórnmála- flokka á íslandi sína greinina hver i tímaritið, þar sem þeir skýrðu liver um sig stjórnmálaviðhorf síns flokks og grund- vallarstefnuskráratriði. Fyrir hönd Ihaldsflokksins þáverandi skrifaði Jón Þorláksson mjög eftirtektarverða grein, þar sem hann lýsti þeim skoðanamun í þjóðfélagsmálum, er að hans áliti lá öðru fremur til grundvallar flokkaskiptingunni. Sam- kvæmt hans skoðun bar fyrst og fremst að skipta stjórnmála- flokkunum eftir því, hvað langt þeir vilja ganga í því að efla ríkisvaldið, en sleppa aftur á móti hinni eldri skilgreiningu í „hægri“ menn og „vinstri", þar sein aldrei hefði verið á það bent, eftir hverju ætti að skipta stjórnmálaflokkunum þannig í „hægri“ og „vinstri“. Frjálslyndastir allra stjórnmálaflokka voru þannig, að áliti ,1. Þ„ anarkistar, en samkvæmt þeirra slcoðun skyldi ríkisvaldið afnumið með öllu og öll viðfangs- efni hins opinbera leyst á grundvelli frjálsra samtaka. Næstir anarkistum stóðu ihaldssamir borgaraflokkar, sem að vísu óskuðu eftir ríkisvaldi nægilega öflugu til þess að halda uppi lögum og rétti í landinu, en töldu líka, að þar með væri starf- svið opinberrar starfsemi afmarkað að mestu, og að þvi er snerti atvinnu og viðskiptalíf skyldi hið opinbera hafa sem minnst afskipti. Næstir íhaldssömum borgaraflokkum komu svo hinir „vinstri“, eða róttækir horgaraflokkar, sem vilja meira eða minna öflugt eftirlit hins opinbera með atvinnu- rekstri einstaklinga á sem flestum sviðum, en óska ekki eftir heinum ríkisrekstri atvinnufyrirtækjanna. Stjórnlyndastir allra flokka eru svo sósíalistar og kommúnistar, sem vilja fullkominn ríkisrekstur allra þýðingarmeiri atvinnufyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.