Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 136
122 SÖFNUN.4RSJÓÐUR ÍSLANDS EIMREIÐIN sem svo: „Ég er fjáður maður, mínar eigur þrjóta aldrei, nú skal ég láta mér liða vel.“ Svo gerist liann vinnulítill og eyðslusamur, og að þvi rekur, að hann stendur uppi með tvær hendur tómar. Sonar- sonurinn var alinn upp í iðjuleysi og fjársóun og því illa fær um að bjarga sér. Hans hlutskipti verður skortur og volæði. Þetta er i aðalatriðum saga fjölmargra ætta í landinu, sem endurtekizt hefur hvað eftir annað, og liún gerir það enn í dag. Til þess að gera við þessum leka er til öruggt ráð, og það er að leggja nokkurn liluta eignanna í erfingjarentudeildina. Það, sem þar er geymt, varðveitist um ókomna tima og gefur afkomendum inn- leggjandans árlegar tekjur í réttu hlutfalli við það, sem inn var lagt. Árstekjur þessar fara síliækkandi hjá hverjum einstaklingi og geta í elli hans orðið að góðu gagni. Nú kann einhver að segja, að lítið sé unnið við það, þótt hinir efnuðu liagnýti erfingjarentudeildina fyrir sig og sína afkomendur. Afleiðingin verði sú, að halda auðnum i höndum einstakra ætta, sem endi með þvi að verða yfirstétt í landinu, auðvaldsstétt. Ég hef rek- izt á fólk, sein lítur þannig á þetta mál. En það er alls ekki rétt, að erfingjarentudeildin yrði til þess að auka eignamismun í landinu. Það er fjarstæða. Erfingjarentudeildin er þvert á móti til þess að dreifa þjóðareigninni meðal einstaklinganna. Það getur hver og einn sannfært sig um, ef liann vill athuga málið. Það er staðreynd, að engin ætt í landinu gerir svo mikið sem tilraun til að lialda sér frá þvi að blandast öðrum ættum, enda giftist fólk saman úr liinum fjarstæðustu stéttum. Það mun torfundinn sá maður, sem á ekki bæði fátæka menn og bjargálna i ætt sinni, og enn torfundnari mundi maður, sem á ekki ættingja i ýinsum trúnaðarstöðum, jafn- vel háttsetta embættismenn og sömuleiðis frændur, sem eru óbreyttir alþýðumenn. — Annars eru ættfræðingarnir góð vitni i þessu máli, en þeir segja, að flestir landsmenn séu afkomendur Jóns biskups Arasonar, svo víða liefði nú þegar dreifzt erfingjarenta, sem hann liefði stofnað. Þó eru aðeins tæpar fjórar aldir, siðan hann féll frá. Staðreyndirnar bera því órækt vitni, að sá, sem leggur inn i erf- ingjarentudeildina, er að varðveita fé, sem eftir nokkra ættliði verð- ur alþjóð að gagni. Ef menn almennt notuðu erfingjarentudeildina og leggðu i liana öðru hverju ofurlitla fjárliæð, gelur hún orðið þeim til góðs styrks i ellinni og afkomendunum æ siðan. Þegar tímar líða yrði þetta styrktarfé almennara og verulegra, svo að liver einstaklingur fengi þau fjárróð, sem þyrfti til þess að hann gæti aflað sér brýnustu lífsnauðsynja og tæki þetta lijá sjálfum sér, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.