Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 47
EIMUEIÐIN
Síðasti kapítulinn.
Smásaga. Eftir Jón Jóliannesson.
Fellið ljómaði í sólskini eins og
vaknandi, morgunglatt andlit dals-
ins. Og söngfuglinn tæpti á tónum
út í bláma morgunsins, meðan döggin
var að þorna af stráunum meðfram
götunni, sem þú gekkst.
Og það stóð lítill, hrörlegur torf-
bær undir fellinu í túni, þar sem
snarrót og holtasóley voru að nema
sér land að nýju. Og hvítar kindur
komu utan úr mýri og stukku inn
yfir túngarðinn með slítm sjálf-
birgingsfasi, að það var engu líkara
en búið væri að gefa þeim jörðina.
iJaö var svo sem auðséð, að þetta var ómerkileg jörð. Ekki
S'° mikið sem hundgá heiman frá bænum. Og hefði það ekki
'eiið fyrir þessa fölu reykjarseytlu, sem lagði leið sína upp
Ur ^öllum strompinum, hefðirðu sennilega fullyrt, að býlið
stæði í eyði.
Ea i túnfætinum var þægilegur steinn til að sitja á, meðan
þú varst að hnýta skóreimina, sem hafði raknað. Og þú hinkr-
aðir við og beiðst. — Kannske áttirðu þess von, að dyrnar
°Pnuðust og það kæmi maður út á hlaðið og gengi austur
iji'ir vegg. En það kom þá enginn út úr bænum. Síðan hyssað-
lrðu bakpokanum hærra upp um axlirnar og hélzt göngu þinni
afiani út móti angan þess ókunna.
En þegar dagurinn, sem kom upp austur i Skörðum með
s°lskin í syfjuðum augum, nálgast Miðaftanshnúk, er það
ganiall maður með grátt skegg í vöngum og kýttar herðar,
seni stendur neðan við hlaðbrekkuna og slær. Hver hreyfing
hikandi, varfær. Maður gæti fundið upp á því að spyrja sjálfan
*^()n ''óhannesson.
3