Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 126
112 RITSJÁ EIMREIÐIN hinn gæfulausa franska miðalda- snilling Frangois Villon. — Fram- förin frá fyrri ljóðabók Steins er geysimikil, og mátti mann af henni sizt gruna, að hann byggi yfir þess- um ómum. Hér eru tvö smáljóð eftir Stein, — svona rétt til smekks: í áfanga. ■ Víst er þetta löng og erfið leið og lifið stutt og margt, sem út af her. En tigið gegnum tál og hvers kyns neyð sldn takmarkið — og bíður eftir þér. Hve oft þú hrasar, oft þig brestur mátt, iive undarlega er gott að sitja kyrr. Samt kemstu á fætur, réttir iiöfuð liátt og hraðar þér af stað sem áður fyrr. Svo styttist þessi ganga smátt og smátt, og seinast stendur þú einn við luktar dyr. Malbik. Undir liundruðum járnaðra liæla dreymdi mig drauminn um þig, sem gengur eitt liaustkvöld i liljóðum trega dúnléttum sporum liinn dimmleita stig, dúnléttum sporum veg allra vega og veizt, að ég elska þig. Jakob Jóh. Smári. íslenzkar þjóðsögur og -sagnir X. Safnað hefur og skráS Sigfús Sig- fússon. Hafnarfirði MCMXXXIII. í þessu bindi af þjóðsögum Sig- fúsar Sigfússonar eru sagnir um ýmsa menn, er afburðamenn þóttu um afl eða hvatleik, áræði cða íþróttir. Munu afreksmannasögur þessar vera lcngsti þátturinn í safni lians, og er bókin 447 bls. Sagn- irnar eru flestar af Austfjörðum og um austfirzka menn. í inngangi að sögum þessum kemst Sigfús þannig að orði: „Af- burðamenn og afreksmenn liafa lengi verið gæðingar þessarar þjóð- ar; það sýna fornu sögurnar bezt. Sterkir menn, fimleikamenn, fjör- menn og listhæfir menn til sálar og líkama liafa verið þeir menn, er þjóðin hefur löngum við lialdið minningu eftir í frásögnum. Og lengi munu þeir i lieiðri liafðir.“ I’jóðin liefur fyrr og siðar liaft mikl- ar mætur á lietjuskáldskap, bæði í bundnu máli og óbundnu. Þessar sagnir eru hetjuskáldskapur. Menn þeir, er þar segir frá, voru flestir uppi á 18. öld og á fyrstu áratugum 19. aldar. Sjálfsagt bafa þeir allir verið afreksmenn og minningin um ýmis afrek þeirra geymzt eftir að þeir voru látnir. I munnmælunum liafa þrekvirki þeirra þó orðið stór- felldari en þau voru í raun og veru og þeim ef til vill líka eignuð afrek, sem þeir hafa aldrei unnið. Hvað satt er og iivað ýkt í sögunum, eins og þær eru nú, verður aldrei greint i sundur, en ýmsar þeirra eru næsta ótrúlegar. Einn er t. d. sagður hafa glímt við blámann, rétt eins og hann hefði verið hetja i einhvcrri fornaldarsögu. Fróðlegt væri að vita um sannindi sumra af sögun- um. Stóri-Jón i Bót í Tungu, d. 1785, minnir t. d. á Skalla-Grim og aðra fornmenn, sem hamrammir voru. Hann var manna mestur vexti og sterkastur, hægger liversdagslega,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.