Eimreiðin - 01.01.1941, Side 126
112
RITSJÁ
EIMREIÐIN
hinn gæfulausa franska miðalda-
snilling Frangois Villon. — Fram-
förin frá fyrri ljóðabók Steins er
geysimikil, og mátti mann af henni
sizt gruna, að hann byggi yfir þess-
um ómum.
Hér eru tvö smáljóð eftir Stein,
— svona rétt til smekks:
í áfanga. ■
Víst er þetta löng og erfið leið
og lifið stutt og margt, sem út af
her.
En tigið gegnum tál og hvers kyns
neyð
sldn takmarkið — og bíður eftir þér.
Hve oft þú hrasar, oft þig brestur
mátt,
iive undarlega er gott að sitja kyrr.
Samt kemstu á fætur, réttir iiöfuð
liátt
og hraðar þér af stað sem áður fyrr.
Svo styttist þessi ganga smátt og
smátt,
og seinast stendur þú einn við
luktar dyr.
Malbik.
Undir liundruðum járnaðra liæla
dreymdi mig drauminn um þig,
sem gengur eitt liaustkvöld
i liljóðum trega
dúnléttum sporum
liinn dimmleita stig,
dúnléttum sporum veg allra vega
og veizt, að ég elska þig.
Jakob Jóh. Smári.
íslenzkar þjóðsögur og -sagnir X.
Safnað hefur og skráS Sigfús Sig-
fússon. Hafnarfirði MCMXXXIII.
í þessu bindi af þjóðsögum Sig-
fúsar Sigfússonar eru sagnir um
ýmsa menn, er afburðamenn þóttu
um afl eða hvatleik, áræði cða
íþróttir. Munu afreksmannasögur
þessar vera lcngsti þátturinn í safni
lians, og er bókin 447 bls. Sagn-
irnar eru flestar af Austfjörðum og
um austfirzka menn.
í inngangi að sögum þessum
kemst Sigfús þannig að orði: „Af-
burðamenn og afreksmenn liafa
lengi verið gæðingar þessarar þjóð-
ar; það sýna fornu sögurnar bezt.
Sterkir menn, fimleikamenn, fjör-
menn og listhæfir menn til sálar
og líkama liafa verið þeir menn, er
þjóðin hefur löngum við lialdið
minningu eftir í frásögnum. Og
lengi munu þeir i lieiðri liafðir.“
I’jóðin liefur fyrr og siðar liaft mikl-
ar mætur á lietjuskáldskap, bæði í
bundnu máli og óbundnu. Þessar
sagnir eru hetjuskáldskapur. Menn
þeir, er þar segir frá, voru flestir
uppi á 18. öld og á fyrstu áratugum
19. aldar. Sjálfsagt bafa þeir allir
verið afreksmenn og minningin um
ýmis afrek þeirra geymzt eftir að
þeir voru látnir. I munnmælunum
liafa þrekvirki þeirra þó orðið stór-
felldari en þau voru í raun og veru
og þeim ef til vill líka eignuð afrek,
sem þeir hafa aldrei unnið. Hvað
satt er og iivað ýkt í sögunum, eins
og þær eru nú, verður aldrei greint
i sundur, en ýmsar þeirra eru næsta
ótrúlegar. Einn er t. d. sagður hafa
glímt við blámann, rétt eins og
hann hefði verið hetja i einhvcrri
fornaldarsögu. Fróðlegt væri að
vita um sannindi sumra af sögun-
um. Stóri-Jón i Bót í Tungu, d. 1785,
minnir t. d. á Skalla-Grim og aðra
fornmenn, sem hamrammir voru.
Hann var manna mestur vexti og
sterkastur, hægger liversdagslega,