Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 111
EIMREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
97
Ósk og takmark.
Ösk er tilgangslaus, nema
henni sé beint að ákveðnu
takmarki. Heilbrigð viljastarf-
s<?mi er fasthygli og einbeiting
bví að knýja alla sjálfsvit-
und mannsins að ákveðnu
''erkefni með ákveðið taltmark
fyrir augum.
Til þess verður maðurinn að
hekkja hug sinn. En að þekkja
US sinn er að þekkja guð.
hess vegna ber að sýna auð-
niykt öl!u sköpunarverki hans,
en óttast engan mann. Óttinn
et einkenni sjúks hugar. Ekk-
ert er óframkvæmanlegt, nema
þm sem heimskan drottnar.
1 ieðvitund mannsins getur
ekki starfað með nægileguin
nrangri nema að einu verk-
efni í senn, en fjarvitund hans
að niörgum.
ÖrlagasmigUrinn.
Meðvitundinni getur skjátl-
;iZh eri fjarvitundinni skjátlast
nlóiei. Ef til vill veit hún allt?
^ ið getum hugsað okkur
nieðvitundina eins og útveggi
innar fögru hallar fjarvit-
nndarinnar, þar sem inni
1 uppspretta allrar feg-
jn ðar, endurminninga, tón-
i>ftfr’ fnngu, kærleika og
hsins sjálfs. Ljdíil vizkunnar
efur maður sjálfur, og hann
un getur opnað hliðin að
þessari höll vors innra manns
og framtíðar hans, þar sem
sannleikur ríkir og fögnuður
býr.
Með fjarhrifum er hægt að
umskapa sálarlíf annarra og
bæta það, án þess að á beri. Sí-
endurtekin sefjunaráhrif á
aðra verða að skapandi afli í
hug þeirra. í vöku og svefni
verka þessi áhrif ósjálfrátt og
án vitundar þess, sem fyrir
fjarhrifunum verður, þar til er
þau eru orðin hans eigin hugs-
un og hugsunin hann sjálfur,
„því að þannig er maðurinn
eíns og hann hugsar í hjarta
sínu!“
Við verðum að kannast við
það, að við þekkjum ekki or-
sakir hlutanna, jafnvel þeirra
einföldustu. En enginn skvldi
halda, að t. d. hyggindi bjórs-
ins, eðlishvöt býflugunnar eða
þá snilli mannsins scu fyrir-
bæri orðin til af tómri tilvilj-
un. Slíkt verður ekki skýrt
nema gera ráð fyrir takmarks-
bundinni ættgengi og fram-
haldslífi.
Það er ekki unht að skilja
lífið af bókum eingöngu. Svo
er og um bein og sinar, að
þetta út af fyrir sig getur
aldrei gert neinn að manni,
heldur aðeins að líkaina, sem
er ekkert annað en vélbrúða,
nema andinn komi til sög-
7