Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 111

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 111
EIMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 97 Ósk og takmark. Ösk er tilgangslaus, nema henni sé beint að ákveðnu takmarki. Heilbrigð viljastarf- s<?mi er fasthygli og einbeiting bví að knýja alla sjálfsvit- und mannsins að ákveðnu ''erkefni með ákveðið taltmark fyrir augum. Til þess verður maðurinn að hekkja hug sinn. En að þekkja US sinn er að þekkja guð. hess vegna ber að sýna auð- niykt öl!u sköpunarverki hans, en óttast engan mann. Óttinn et einkenni sjúks hugar. Ekk- ert er óframkvæmanlegt, nema þm sem heimskan drottnar. 1 ieðvitund mannsins getur ekki starfað með nægileguin nrangri nema að einu verk- efni í senn, en fjarvitund hans að niörgum. ÖrlagasmigUrinn. Meðvitundinni getur skjátl- ;iZh eri fjarvitundinni skjátlast nlóiei. Ef til vill veit hún allt? ^ ið getum hugsað okkur nieðvitundina eins og útveggi innar fögru hallar fjarvit- nndarinnar, þar sem inni 1 uppspretta allrar feg- jn ðar, endurminninga, tón- i>ftfr’ fnngu, kærleika og hsins sjálfs. Ljdíil vizkunnar efur maður sjálfur, og hann un getur opnað hliðin að þessari höll vors innra manns og framtíðar hans, þar sem sannleikur ríkir og fögnuður býr. Með fjarhrifum er hægt að umskapa sálarlíf annarra og bæta það, án þess að á beri. Sí- endurtekin sefjunaráhrif á aðra verða að skapandi afli í hug þeirra. í vöku og svefni verka þessi áhrif ósjálfrátt og án vitundar þess, sem fyrir fjarhrifunum verður, þar til er þau eru orðin hans eigin hugs- un og hugsunin hann sjálfur, „því að þannig er maðurinn eíns og hann hugsar í hjarta sínu!“ Við verðum að kannast við það, að við þekkjum ekki or- sakir hlutanna, jafnvel þeirra einföldustu. En enginn skvldi halda, að t. d. hyggindi bjórs- ins, eðlishvöt býflugunnar eða þá snilli mannsins scu fyrir- bæri orðin til af tómri tilvilj- un. Slíkt verður ekki skýrt nema gera ráð fyrir takmarks- bundinni ættgengi og fram- haldslífi. Það er ekki unht að skilja lífið af bókum eingöngu. Svo er og um bein og sinar, að þetta út af fyrir sig getur aldrei gert neinn að manni, heldur aðeins að líkaina, sem er ekkert annað en vélbrúða, nema andinn komi til sög- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.