Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 67
eimreidin NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS 53 íjarri, að brautin beri sig, þó að mjög hafi batnað öll hagsýni við reksturinn, síðan stjórnarnefndin tók í taumana. Síðustu 10 arin á undan gjaldþrotinu var árlegi reksturshallinn milli 200—700 þúsund dollara árlega. Svo hefur talizt, að járnbrautin hafi kostað rikið um 45 millj. dollara frá upphafi. Enginn getur með sanni fullyrt, að annað eins verðmæti hafi fallið lands- monnum í hlut íjf gagni járnbrautarinnar. Hitt mun sennilegra, að þessi digri sjóður svari bæði beinlínis og óbeinlínis til helm- lngs ríkisskuldanna, ef ekki meira. Það, sem alla tíð hefur skap- aÖ mestan vandann, er vöntun á nægilegum flutningi manna °S varnings. Svo lítið er til að flytja t. d. á vetrum, að gott Þykir, ef hægt er að senda lest tvisvar i viku. Og sannast að Segja væri miklu ódýrara að senda mestan flutninginn á sumrin sj°leiðis eins og í gamla daga, því að ekkert liggur á um marga _ uti. En bæði stjórn og kaupmenn gera það, sem hægt er til að láta ekki vagnana skrölta galtóma landið á enda* 1) fram og aftur. Ein mestu vonbrigðin urðu þau, að hvorki ræktaðist landið meðfram brautinni né heldur glæddist aðsókn ferða- nianna og innflytjenda að nokkrum mun. Náttúruauðæfi Nflands eru stórbrotin: hin víðtæku fiski- r*ku djúpmið og grunnmið, málmur og kol í jörðu, víðlendur skógur með villibráð, vötn og ár full af veiði og óþrjótandi k>nd til rældunar. Því meiri furðu vekur það, að þjóðin, sem yfir þessum auði býr, skuli vera bláfátæk og orðin ósjálfbjarga. klanni dettur í hug vísa Páls lögmanns: Forlög koma ofan aö, örlög kringum sveima, álögin úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. H Það er spaugilegt, er vér eldri íslendingar minnuinst pess, að ein- i*11 um það leyti, sem Nflendingar fengu sína járnbraut, þá var fyrsta I ^alirautarhugmyndin mjög á dagskrá hjá oss (hraut um Suðurlandsundir- )’ °S niargir þá álika hjartsýnir um blessunina, sem framkvæmdun- mundi fylgja. Til allrar liamingju var þó ráðuin þeirra fylgt, sem sner- k ‘l ™óti ráðabrugginu. Þeir sáu það fyrir, að fyrirtækið mundi ekki era sig. Þar á meðal var fremstur í flokki Þorvaldur Thoroddsen. Eftir og 1 viu iieiiioi ui x ituivivt í'ui y iiiuui i uoiouuowii. 1 • ®DS lei'u'ingi þurfti aðeins tiltölulega litla lest til að flytja fram aftur i land; emni ferð allar landsins afurðir og allar útlendar vörur, sem smenn hefðu þörf fyrir árlangt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.