Eimreiðin - 01.01.1941, Page 67
eimreidin NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS
53
íjarri, að brautin beri sig, þó að mjög hafi batnað öll hagsýni
við reksturinn, síðan stjórnarnefndin tók í taumana. Síðustu 10
arin á undan gjaldþrotinu var árlegi reksturshallinn milli
200—700 þúsund dollara árlega. Svo hefur talizt, að járnbrautin
hafi kostað rikið um 45 millj. dollara frá upphafi. Enginn getur
með sanni fullyrt, að annað eins verðmæti hafi fallið lands-
monnum í hlut íjf gagni járnbrautarinnar. Hitt mun sennilegra,
að þessi digri sjóður svari bæði beinlínis og óbeinlínis til helm-
lngs ríkisskuldanna, ef ekki meira. Það, sem alla tíð hefur skap-
aÖ mestan vandann, er vöntun á nægilegum flutningi manna
°S varnings. Svo lítið er til að flytja t. d. á vetrum, að gott
Þykir, ef hægt er að senda lest tvisvar i viku. Og sannast að
Segja væri miklu ódýrara að senda mestan flutninginn á sumrin
sj°leiðis eins og í gamla daga, því að ekkert liggur á um marga
_ uti. En bæði stjórn og kaupmenn gera það, sem hægt er til að
láta ekki vagnana skrölta galtóma landið á enda* 1) fram og
aftur. Ein mestu vonbrigðin urðu þau, að hvorki ræktaðist
landið meðfram brautinni né heldur glæddist aðsókn ferða-
nianna og innflytjenda að nokkrum mun.
Náttúruauðæfi Nflands eru stórbrotin: hin víðtæku fiski-
r*ku djúpmið og grunnmið, málmur og kol í jörðu, víðlendur
skógur með villibráð, vötn og ár full af veiði og óþrjótandi
k>nd til rældunar. Því meiri furðu vekur það, að þjóðin, sem
yfir þessum auði býr, skuli vera bláfátæk og orðin ósjálfbjarga.
klanni dettur í hug vísa Páls lögmanns:
Forlög koma ofan aö,
örlög kringum sveima,
álögin úr ýmsum stað,
en ólög fæðast heima.
H Það er spaugilegt, er vér eldri íslendingar minnuinst pess, að ein-
i*11 um það leyti, sem Nflendingar fengu sína járnbraut, þá var fyrsta
I ^alirautarhugmyndin mjög á dagskrá hjá oss (hraut um Suðurlandsundir-
)’ °S niargir þá álika hjartsýnir um blessunina, sem framkvæmdun-
mundi fylgja. Til allrar liamingju var þó ráðuin þeirra fylgt, sem sner-
k ‘l ™óti ráðabrugginu. Þeir sáu það fyrir, að fyrirtækið mundi ekki
era sig. Þar á meðal var fremstur í flokki Þorvaldur Thoroddsen. Eftir
og
1 viu iieiiioi ui x ituivivt í'ui y iiiuui i uoiouuowii. 1 •
®DS lei'u'ingi þurfti aðeins tiltölulega litla lest til að flytja fram
aftur i
land;
emni ferð allar landsins afurðir og allar útlendar vörur, sem
smenn hefðu þörf fyrir árlangt.