Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 109
EIMREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
95
Sir Oliver Lodge verið núið
því um nasir, að hann væri
°rðinn elliær, þegar hann hef-
ur verið að skýra frá árangri
sinum af rannsókn dularfullra
íyrirbrigða? Ég er að vísu eklti
spíritisti í venjulegri merk-
ingu þess orðs, en ég hlýt að
viðurkenna og verja þenna
uiikla vísindamann, sem er
lungt á undan samtíð sinni. Sá
tuni mun koma, að menn fá
skilið til hlítar, hve afar við-
tæk sannindi og mikilvæg
þessi maður hefur leitt í ljós
nieð rannsóknum sínum. Þá
niun hann öðlast þá viður-
kenningu, sem honum ber.
Umhverfis eru bæði ill og góð
°fl, og fjarhrifakenningin er
ofullkomin tilraun manna,
sem enn ráfa í myrkri van-
þekkingar, til að skýra enn
'kt könnuð undursamleg fyr-
ú’hrigði lífsins. Ég sé ekki sýn-
U'. En þó að ég sjái ekki sýn-
lr, heyri ekki leyndardóms-
íullar raddir eða verði ekki
fyrir ósýnilegum álrrifum ó-
sýmlegra gesta, þá væri það
harla fyrirlitleg þvermóðska
af niér að neita, að nokkur slík
undraverð fyrirbrigði gætu
Serzt. Gleymum ekki, að það
er fleira á himni, í Víti og á
^orri jörð en oss hefur nokk-
llrn tíma órað fyrir. Rann-
s°kn á fjarvitund mannsins,
í ljósi þeirrar tilveru, sem ég
kalla „konungsríki himn-
anna“, mun fljótlega leiða
jafnvel treggáfuðustu mönn-
um fyrir sjónir, hversu óend-
anlega skýr veruleiki himna-
ríki — eða þá helviti — getur
orðið í lífi manna eftir lík-
amsdauðann og hversu lang-
varandi slíkt ástand sælu —
eða vansælu — getur orðið í
einstaklingslífi voru, eftir að
komið er inn á ókunna landið
handan við gröf og dauða.
Fjarhrif eru sönnuð.
Huglestur er engin blekk-
ing. Geðsjúkir menn, sem svo
eru taldir, halda því stundum
fram, að aðrir lesi í hug þeirra.
Þetta telja menn fjarstæðu, en
svo þarf ekki að vera. Við
skulum minnast sögunnar um
miðilinn og Scotland Yard og
vera ekki of fljót að neita
staðreyndunum. — Dáleiddur
maður getur viðstöðulaust
sagt nafn borgar, sem dávald-
urinn er að liugsa um. Dá-
valdurinn þarf ekki annað en
hugsa nógu fast um nafn borg-
arinnar, þá les dáleiddi maður-
inn það undireins úr huga
dávaldsins. Ef þetta mistekst,
þá er það dávaldinum að
kenna. Fjarhrif var fyrsti tal-
og ritsíminn, sem mennirnir
höfðu af að segja. Það þarf