Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 21

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 21
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 101 skipting er orðin úrelt af ýmsum ástæðum. Þannig er Evrópa og Asía — og jafnvel Afríka einnig landfræðilega séð — eitt og sama meginlandið. En framfarir í tækni, svo sem f flugi, veld- or því, að allar fjarlægðir hnattarins eru smám saman að verða að engu. Hugmyndir manna um rúm og tíma breytast, og um einangrun þjóða af landfræðilegum ástæðum er ekki lengur að ræða. Vér ísféndingar höfum um þetta Ijósasta dæmið, þar sem er vort eigið land. Ríkjasambönd framtíðarinnar mótast •“neir af andlegum skyldléika þjóða og viðskiptamöguleikum en fjarlægðum á kortinu. Alrfkisstefnan brezka hefur um langt skeið mótast með þetta fyrir augum. Þess vegna hefur brezka alríkið reynst svo traust heild, er á reyndi og nú síðast í yfir- standandi styrjöld, þó að dreyft sé um allt yfirborð hnattarins. Slíkt alríki á ekkert skylt við einveldi. Innan þess eru algerlega óhjáð og sjálfstæð þjóðrfki. Svo er um Ástralíu, Nýja-Sjáland, Suður-Afríku og Kanada. Þessi ríki hafa t. d. fullan rétt til að v®ra hlutlaus í styrjöld og til algers skilnaðar við Bretland, ^venær sem þau óska. Ef slík ákvörðun er tekin og samþykkt af bjóðþingi þessara ríkja, þá héfur brezka ríkið ekkert neit- onarvald til að koma í veg fyrir það. Annað mál er svo hitt, bvort þau nokkurn tfma sjá sér hag í hlutieysi í ófriði eða sjá sér hag f skilnaði, og illa hefði farið fyrir sumum þeirra nú, svo sem Ástralíu, ef brezki flotinn hefði ekki verið til aðstoðar að koma í veg fyrir innrás Japana og stöðva framsókn þeirra. Ekkert hefur farið verr með þau ríki Evrópu, sem nú eru á valdi Þjóðverja, en þeirra eigin samtakaskortur áður en styrj- öldin hófst. Einangruð voru þau tekin hvert af öðru, og það er fyrst og fremst samtakamætti brezka alríkisins að þakka, sú hertaka hélt ekki áfram, unz ekkert var orðið eftir, beldur var stöðvuð í miðjum klíðum. Bandalag eins og það, sem Russell hugsar sér, hefur fjóra 0rnetanlega kosti. Það tryggir hverju ríki innan þess öryggi Segn árásum utan að. Því ef ráðizt yrði á einn aðila þess, væri bað sama og að ráðast á bandalagið f heild. Fjárhagslegur bagnaður væri að því að vera í bandalaginu. Tollar lækkuðu eða hyrfu úr sögunni í viðskiptum milli ríkja innan bandalags- 'ns. og öll lánsviðskipti yrðu greiðari innan þess en utan. Af bessu mundi leiða, að allar þjóðir myndu með tímanum leita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.