Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 25

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 25
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 1 ()."> að fasra sér í nyt reynslu þá, sem er að fást á þessum styrj- aldartímum og fást mun upp úr þeim. Hversu þingi og stjórn tekst að leiða þetta mikilvæga verk farsællega til lykta, mun framtíðin leiða í Ijós. En vissulega skal alþingi ekki að óreyndu vænt um vilja- né getuleysi í því efni, svo vel sem það hefur, þrátt fyrir tíðar deilur og flokkadrætti í ýmsum innanlands- málum, staðið saman um fullveldismál þjóðarinnar á undan- ■förnum árum. Merkileg sýning. En svo að vikið sé aftur að þjóðum þeim, sem standa í stór- r*ðum styrjaldarinnar, þá er það að fleiru en skipulagningu Urn stjórnmál og viðskiptamál framtíðarinnar sem unnið er ótrauðlega, jafnframt hernaðinum. Nærtækasta dæmið um þetta rir oss Islendinga er starfsemi stofnunarinnar ,,The British Council“, sem hinn 1. þ. m. opnaði merkilega sýningu brezkra listmynda og bóka hér í Reykjavík. Þessi stofnun hefur það hlutverk að styrkja menningarsambandið milli Bretlands og annarra landa og að kynna öðrum þjóðum brezka lífsbaráttu °g menningu. Hún vinnur áfram að því starfi þrátt fyrir það, Bretland hefur nú átt I ófriði í nærfellt fjögur ár, og hefur ^ún haft svipaðar sýningar og þessa í ýmsum löndum heims. Eulltrúi stofnunarinnar hér á landi er dr. Cyril jackson. Sýn- 'ngin var opnuð að viðstöddu fjölmenni og með hátíðlegri athöfn ' sýningarskála listamanna við Kirkjustræti, og stýrði þeirri at- Eiöfn dr. Jackson, en ræður fluttu dr. Sigurður Nordal og Mr. J- Steegman, sem hingað kom frá Bretlandi til að annast um l'stmyndasýninguna og flytja' hér fyrirlestra um brezka mynd- 1 'st. Á myndasýningunni voru eingöngu koparstungur, tré- skurðarmyndir, steinprent o. s. frv., 92 talsins, en hvorki olíu- málverk né vatnslitamyndir. Var myndsýningin því nýlunda óér á landi, með því ao fáir myndlistamanna vorra hafa lagt stund á þessar tegundir myndlistar. Á bókasýningunni voru 500 bindi, allt bækur nýlega útkomnar í Bretlandi um ýmis efni. Svo hafði verið ráð fyrir gert i fyrstu, að mesta núlif- andi skáld Breta, Thomas Stearns Eliot, kæmi hingað til landí 1 tilefni sýningarinnar, en af því gat þó ekki orðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.