Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 32

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 32
NORSKA LEIKKOXAN GERI) GRIEG EIMREIÐIN' 112 unum, heldur sannaði áheyrendum skyldleikann milli norsks <:g íslenzks þjóðareðlis. Ibsen lætur leikinn gerast á 14. öld, <;g var enn færra, sem skildi þjóðirnar að þá en nú. í tilefni af komu frú Grieg hingað á vegum íslandsdeildar Xorræna félagsins og leikstjórn hennar hér, átti ég við hana samtal um hlutverk og gildi leiklistarinnar. Það duldist ekki, að leiklistin er, að hennar áliti, máttugt tæki til að lyfta mönn- unum á æðra og fullkomnara stig, Það var sama skoðunin og Indriði heitinn Einarsson lét slundum i ljós, þegar tíðradl varð um teiklistina. Leiksyiðið og kirkjan hafa sama hlutverk og takmark: að göfga mennina og glæða .hið fagra i mann- Jifinu. Og vitaskuld er það þetta, sem er hlutverk og lakmarlc allrar listar, í hvaða forini sem tuin hirlist. Það. er ekki haégt að einangra listarviðleitnina frá sjálfu tífinu, fegurð þess’, siðgæði og tni. Allar tilraunir í þá ált eru unnar fyrir gýg. Þegar ég spurði frú Grieg hvað hún teldi fyrsta skilyrðið lil þess að gela orðið góður leikari, svaraði hún hiklaust: Vinna, þrotlaus vinna og ást á starfinu. Hún lct í tjós óblandna gleði yfir komu sinni liingað til lands, fór aðdáunarorðuin um hæfileika og dugnað ýmsra leikenda vorra, sein hún hafði kynnst og unnið með hér, og spáði góðu um. framtíð íslenzkrai' leiklistar með bættmn skilyrðum, þegar þjóðleikhúsið vænt- anlega gæti tekið til starfa. Ast hennar og áhugi á leiklist- inni hefur ekki luilnað við hættur styrjaldarinnar. Annars var það þegjandi samkomulag að minnast ekki á styrjöldina í viðtali mínu við frú Grieg. Hið óeigingjarna starf hennar í þágu norsku sjómannanna lýsir betur en nokkur orð fá lýst hinum sterka vilja til að fórna sér fyrir þá og málslað Noregs á þessum tínnun neyðarinnar. Hljóðleikinn og helgin um þetta hjartans mál her. þess dýrastan vottinn, að það er endurheimt Noregs og frelsi, sem nú skiptir svo óendanlega meira máli en allt annað. Sveinn Sigurttsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.