Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 40

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 40
120 ÞEGAR NÝJA-ISLAND VAR SJÁLFSTÆTT RÍKI eimkeiðin nefndur þingráðsstjóri, enda var hann eins konar forseti ný- lendunnar. Þessir nienn voru kosnir byggðarstjórar: í Víðinesbyggð Björn Jónsson frá Asi í Ivelduhverfi, bróðir Kristjáns Fjalla- skálds. J Árnesbyggð Bjarni Bjarnason frá Daðastöðum í Skagafirði. í Fljótsbyggð Jóhann Briem frá Völlum i Sleaga- firði. I Mikleyjarbyggð Jón Bergsveinssön úr Fljótsdal, Norð- ur-Miilasýslu. Iúngráðsstjóri var kosinn Sigtryggur Jónasson, en vara-þingráðsstjóri Friðjón Friðrilessön. Var svo til stillt, að annar átti heima sunnarlega, en hinn nörðarlega i nýlend- - . unni. Dr. Rögnvaldur Pétursson hefur í fyrsta árgangi Tímarits Þjóðræknisfélagsins vakið athygli á því, að þetta fyrirlcömu- Jag sé sniðið eftir sýslu- og lireppaslcipun hér á íslandi. „Þing“ er fornt lieili á sýslu. Þingráðið er þá sýslunefndin og þingráðs.stjórinn 'sýslumaður. Byggðarnefnd mundi svara til hreppsnefndai', og byggðarstjóri svarar tií oddvitá og hrepp- sjóra. —■ En að einu leyti var stjórnsldpun Ný-íslendinga frá- brugðin því, sem Iiér tíðkast. Þar var formaðúr byggðar- nefndar sjálfkjörinn meðlimur þingráðsins. Mundi það svara til þess, ef sýslunefnd væri skipuð oddvitum allra hreppa i sýslunni. Má segja, að stjórn Nýja-íslands liafi elcki verið langt frá því að verá eins konar ráðstjórn. II. Hvernig voru nú méginatriðin í lögum, þeim, sem giltu fyrir Vatnsþingin, þ. e. a. s. nýlenduna i heild sinni? Laga- bálkurinn var fullgerður á fundi í Sandvík 11. jan. 1878, og' er hann prentaður í blaðinu „Framfara“, I. árg. 8._ tbl. Lögin taka fram flest það, sem við kemur skipulagi og góðri reglu innan þingsins. Ég vil nú geta lauslega um efni sumra kaflanna og að lokum bera það saman við þá löggjöf, sem þá gilli og að sumu Ieyti gildir enn á íslandi. Vona ég, að þó að þetta sé allþurr fróðleikur, leiki einhverjum hugur á að kynnast honuin. III. kafli laganna er um kosningnrrétt og kjörgengi. Allir, sem voru 18 ára og með óflekkað mannorð, höfðu kosningar- rétt, en kjörgengir voru þeir, sem höfðu náð 21 árs aldri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.