Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 43

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 43
eimreiðin MiGAll NÝJA-ÍSLAND VAR SJÁLFSTÆTT UÍKI 123 su veiki barst inn í nýlenduna. Segja sumir, að islenzkur Piftur hafi flutt h ana austan frá Ontario, en aðrir, að veikur Indíáni hafi leitað skjóls á íslenzkum hóndabæ. Svo sagði niér aldraður maður, sem var barn að aldri, þegar þetta gerðist, að svo hafi legið þungt farg á heimilunum, að börnin voru hætt að leika sér. Var því ekki nema eðlilegt, að þegar sett voru liig fyrir nýlenduna, yrði heilbrigðislöggjöfin talin eitt af þvi nauðsynlegasta. IX. kafli fjallar um réttarfar. — Fyrst skulu mál lögð fýi'ir sáttanefndir. í sáttanefnd hverrar byggðar áttu tveir menn sæti og einn til vara. Ef ekki varð sættum á komið, skyldi málið lag't í gerð, ef annarhvor aðili krafðist þess. Var Su dómur skipaður fimin mönnum. Hvor málsaðili tilnefndi tvo menn, en þingráðsstjóri var sjálfkjörinn dómsforseti, oenia aðilar komi sér sjálfir saman um annan oddamann. XIII. kafli var uin verksvið þingráðsins. Það átti að fjalla um öll þau mál, sem snertu þingið í Iieild sinni, svo sem stækkun nýlendusvæðisins, bvisetuleyfi handa innlendum mónnum, umsjón vega, yfirskoðun bóka og málamiðlun í lu’ætum milli byggða. Var þingráðinu skylt að semja frum- VorP um slík mál, en ekki gátu þau frumvörp öðlazt laga- gddi, nema þau hefðu verið lögð fyrir almennan fund í hverri hyggð, og „hvert það frumvarp, sein fær meiri hluta atkvæða adra atkvæðisbærra þingbúa, öðlast lagagildi“. XIV. lcaflinn greinir frá, hvað sé verksvið þingráðsstjórans. Hans embætti er í rauninni þrefalt. í fyrsta lagi er hann æÓsti embættismaður nýlendunnar, boðar til þingráðsfunda, Vlnnur úr skýrslum uin hag nýlendunnar og gerir yfirlit uin ostandið á hverju ári. í öðru lagi er það talin skylda hans að gera almenningi grein fyrir því, hvað gera þurfi að hans alitl til framfara og menningar. Hann er með öðrum orðum tólagslegur leiðtogi. Og í þriðja lagi er hann milligöngu- maðiir milli íslendinga og Kanadastjórnar. Fyrst framan af 'ar þar helzt um viðskiptamál að ræða og síðan þau mál, Sem íslendingar sjálfir gátu ekki gert út uni upp á sitt ein- dænii.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.