Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 46
126 ÞEGAR NÝJA-ÍSLAND VAR SJÁLFSTÆTT RÍKI eimrewin um, sem til eru, um samvizkusemi, ráðvendni og hreinskilni manna á frumbýlisárunum, enda má segja með nokkrum sanni, að í slíkri eldraun sé öll lífstilvera undir því komin, að menn geti treyst hver öðrum. Það eitt að fá á sig níðings- orð eða glata trausti annarra sökum ódrengslcapar, gat vafa- laust orðið alveg nægileg refsing fyrir hvern, sem fyrir því varð, þó að ekki væru til fyrirmæli um það í nokkruin lögum. Að lokum vil ég leiða alhygli manna að því, að stjórn- skipulag Nýja-íslands liyggðist á lýðræði. Þingráðið er eins konar rikisstjórn, sem fer með framkvæmdarvaldið, en löggjafaryaldið er hjá alþýðunni sjálfri, líkt og í borgríkjun- um í Grikklandi til forna. Hver maður greiðir atkvæði um lagafrumvarpið í sinni heimabyggð, en úrslitum ræður meiri hluti samanlagðra atkvæða úr öllum bvggðunum fjórum. Öðrum þræði minnir skipulagið á alþingi íslendinga á sögu- öldinni, þar sem hinn þröngi hringur lögréttunnar var um- luktur öðrum stærri, allri alþýðu. Það sýnist hafa vakað fyrir Ný-íslendingúm að gefa hvorki einstaklingum né sérstökum byggðum hefð- eða lögbundinn yl'irráðarétt yfir nýlendunni. Það er t. d. ákveðið, að það árið, sem kjörfundur i þingráðið er haldinn að Gimli, en sú byggð er sunnarlega í þinginu, skuli þingráðsfundur vera haldinn i norðurhlutanum, að Lundi, og öfugt. Með þessu hafa þeir viljað sporna1 á móti því, að fast stjórnaraðsetur myndaðist eða ein byggðin fengi sérstöðu i þinginu. Árið 1887 mun sjálfstjórnarriki íslendinga hafa liðið undir lok, og nýlendan varð hluti úr Manitobafylki. Það reyndist ókleift, þegar fram í sólti, að rækta sérstakan islenzkan akur- blett inni á miðju hinu mikla meginlandi. Út í þá sálma fer ég ekki frekar, en líklegt þykir mér, að menn fái um það nokk- ura fræðslu, þegar sá þáttur af sögu Vestur-íslendinga verður út gefinn, er fjallar um nýlenduna vestan við Winnipeg-vatnið. Hitt vona ég, að einhverjum þyki þó nokkurs um vert, að þar var um áratug lítið þjóðfélag, islenzkt, sem vildi með löguni land byggja, og sýndi í mörgu einlægan vilja á að mynda sér skipulag, sem byggðist á frelsi, réttlætistilfinningu og mánn- úð. Fyrir þá tilraun verðskulda Ný-íslendingarnir gömlu virð- ingu vora og þökk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.