Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 51

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 51
KIM HKiniN' YFIR HRAUNIÐ TIL FJALLANNA 131 visnar viði- og einirætur og dauðkalið lyng. Svo logar litill eldur fyrir franian tjalddyrnar, og kvöldinaturinn er bráðum tilbúinn. Þegar ég er búinn að borða, ætla ég að ganga upp á hnjúkinn fyrir ofan. Þaðan er gott útsýni yfir fjallahringinn, og þar a'tla ég að sjá sólina koma upp. Hér uppi er kvöldkyrrðin heilög og djúp. Slikar stundir eru ávallt nýjar. Hversu oft sem mér auðnast að njóta þeirra, eru það þær, sem seiða mig til fjallanna - eða eitthvað annað? Ég veit það ekki. Ég finn aðeins, að fjöllin svala einhverri þrá. Ég finn, að þau efna eitthvert löngu gefið tyrirheit. Blámi fjallanna er óendanlegur - - hann blilcar alltaf ’ fjarska. Hann er eins og lífshamingjan, sein allir leita. Þegar takniarkinu er náð, sem var blátt i morgun, þá skin annar tind- Ur i blámóðu fjarskans. En þar sein við stöndum, eru aðeins ,lrógur af gráu grjóti. Þannig er líf okkar leil að því fagra og fjarlæga. Þegar við höfum höndlað gæðin, sem að var keppt, 1>:1 blasa önnur við. Erfiði þess farna er gleymt, og aftur lagt a/ slað til nýrra fjalla. Eru ekki öræfin spegilmynd af lífinu? 'ávallt fögur i eðli sínu, en erfið og hrikaleg i nálægð. t kvöld er ég konungur fjallanna, sonur þeirra og bróðir. Ég t’S'ia mátt þeirra og fel mig umsjá þeirra. Eg ræki skvldur 'Rinar við þau sem góður sonur og bróðir. Hér er ríki mitt. á einn allt, sem ég sé. Hér hefur mér fvrir öldum verið óúinn hvilustaður í nótt. Hér geymir bróðir minn gull sín til leil<ja. Hér er víðáttan takmarkalaus eins og lífið og vonin. Hún rúl»ar allt það smæsta og það stærsla, og fyrir utan takmörk 'u'nna vanmáttgu augna heldur hún áfram, full af fegurð og endalaus, eins og vonin og lífið. Þegar sortabyljir erfiðleikanna Io,<a útsýninu, ])á veit ég, að bak við þá bíður hin hlikandi Y,8átta. Ég hef séð hana i nótt. Þess vegna skal ei örvænta, þó útsýnið hverfi um stund, því að eins og sólin leitar tindanna *Mst ög hverfur síðast af þeim, eins verinir víðsýni fjallanna ,lugann og verndar heiðríkju Iians gegn herferð skugga og Ulyrkurs. Éi u þefta mínar eigin hugsanir, eða eru þetta raddir kvölds- lr>s og kyrrðarinnar? Ef til vill andardráttur sofandi fjalla? ^ það ekki, ég lief enn ekki numið mál þitt, töfraheixnui.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.