Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 62

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 62
U2 FÓRNIN eim'reiðix slikt? Nú fannst honinn það i fyrsta sinni eðlilegl, jafnvel sjálfsagt. Hvernig gat hann, einn allra karhnanna, gert til- kall til ástar hennar? Var hún ekki fögur og þyrst í róman- tísk ævintýri? Kona eins og hún hlaut að eiga fjölda aðdá- enda. Eflaust voru margir þeirra honum i flestu fremri: tignari, kurteisari, riddaralegri. Hvað var þá eðlilegra en þrár hennar fengju þar fullnægju og hugsanir hljóingrunn? Nú skildi hann konuna sina og ætlaði ekki að fjötra frelsi hennar. Hún mátti fara sinu fram. Hann gat fyrirgefið henni allt — nema eitt: Ef hún hefði skilið dóttur þeirra, telpuna hans, eftir í greinaleysi, svo að eitthvað skaðvænlegt kæmi fyrir hana, gæti hann aldrei fyrirgefið Vigdísi það. En slíkt var óhugsandi. Barnið hlaut að hafa farið eitthvað út með henni móður sinni. Svo varð það að vera. Þegar hann hafði nálega sannfært sjálfan sig um, að allt væri með felldu, var hurðinni skvndilega hrundið upp, og Vig- dís kom inn, alein. Hún var svo ör og ungleg, að Hjálmari varð hlýtt um hjartað. Hann vissi ekki af hverju. Kannske var það af ást eða vonhrigðum, unun eða reiði. Áður en hann gæti gerl sér þess nokkra grein, spurði hún hvatskevtlega ]>ess, er hann var að því kominn að spvrja hana: Hvar er María? Ætli þú vitir það ekki betur en ég, anzaði Hjálmar. Húsið var mannlaust, þegar ég kom. Hvenau- var það? spurði hún, og gætli bæði kvíða og kulda i rómnum, því að hún hafði strax orðið vör þykkjunnar hjá honum. Á venjulegum tima eða litið eitt seinna. Klukkan að ganga átta. Og nú er hún orðin meira en níu. Hvað hugsarðu að láta tímann líða svona? Og varla er mér nú gefið vald til þess, fremur en öðrum, að segja tímanum að standa kyrrum. Þú veizt vel, að ég átli ekki við það, heldur hitt, að nota hann ekki. Þar getur þú nú gilt úr flokki talað, Vigdis mín. Hvað eiga þessir útúrsnúningar eiginlega að þýða? Og' hvað ertu að hugsa, maður, að morra svona? Hvort ertu heldur vakandi eða sofandi, lífs eða liðinn?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.