Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 67

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 67
EIMREIÐIN FÓRNIN 147 Hjálmari brá furðu litið við þessa sjón, fannst rökkrið að- eins lítið eitt dekkra en áður, dularfyllri kyrrðin. Hann liraup ú ba?ði knén og beygði sig niður til að taka dóttur sína upp úr sjónum. Honuni varð litið framan í hana. Augun voru brostin. Niður með vöngunum lá rennvott hárið, og lagði af því rannna seltulykt. Bleikt þangblað sveipaði lokkana og ennið líkt og gullborði. Saltvatnið streymdi úr fötunum henn- ar. Að öðru leyti var hún svipuð útlits og endranær á kvöldin, er hún hafði sofnað í fangi hans. En svefninn var nú máske eilitið dýpri. Hér slóð þá hinn ungi faðir í húmi síðkvöldsins við litla v*k hjá stóru hafi með dóttur sína örenda í fanginu. Hann stóð á sama steininum og þau böfðu staðið í vor, þá hann hélt í hönd hennar. Og hún hafði spurt hann um sjóinn og dauð- ann, en hann ekki getað fullnægt forvitni hennar og þekk- •ngarþrá. Nú var hún búin að kynnast hvoru tveggja og gæti sagt honum silt af hverju, ef hún mætti mæla. Lengi vel gat hann eigi hrært sig úr stað, en strauk henni i sifellu um vang- ann og greiddi hárið frá augunum, eins og hann hafði svo °tt gert áður fyrr á kvöldin, þegar hún svaf. Síðan kyssti hann stúlkuna sína á ennið og vafði hana að sér. Svo að hann hafði þá leitað langt yfir skamml. Hvers vegna var hún annars hér? Hafði hún fallið í Fjarðará og straum- •ninn fyrst, en síðan flóðbylgjan, flutt hana hingað? Eða hafði hun dottið út af bryggjunni og borizt þangað inn í þessa hvilft? Haniingjan mátti vita það. Vegir hennar höfðu jafnan verið órannsakanlegir. Sennilegast var, að hún hefði farið hingað s.íálf. Hér var það, sem þau léku sér í vor og leituðu skelja °8 kufunga. Það gat hún vel hafa munað og viljað lifa upp hðnar stundir þarna á ströndinni. Og svo hafði hún stigið út a hleinina, eins og þau gerðu, og fallið fram af henni. Sökin 'ai' öll bjá honum. í fyrsta lagi var það hann, sem hafði leitt hana út á þennan Feigðárstein, er vísast hafði orðið henni að fjörtjóni. Enn freniur hafði hann gert sig óbætanlega sekan 11111 'anrækslu, sems og sis, með því að leita hennar ekki strax. koks var það yfirsjón af honum að rangla og rangla fram á bryggju og alla leið út að Gjögrum í stað þess að ganga beina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.