Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 70
150 FÓRNIN EIMREIOIN það ekki, en fann, að hún varð aftur harðhugaðri en áður, líkt og luin hefði sagt of inikið og iðrazt þess, en sorfið viljann til stáls. Og Hjálmar skynjaði, að hún fjarlægðist hann aftur og fylltist nýjuin þótta. Þannig leið þessi óalegi dagur, sem aldrei virtist þó ætla að Ijúka. Og þau voru ofhoðslega munaðarlaus í heiniinum. Múrinn hélt áfram að vera órofinn á milli þeirra. Og tortryggnin hjó með. þeim báðum. Kannske var þetta miklu þunghærara en sorgin. Honuin fannst lnin eiga að koma til sín, af því að hún hefði i fyrstu brotið hrýrnar að haki. En augu hennar og látbragð sögðu alveg það sama. Hann vissi vel, hve torsveig hún var í skapi og bar djúpa lotning fyrir því, en fékk sig ekki til að hrjóta odd af oflæti sínu. Og þó hafði hann engu að tapa, en allt að vinna. Sjálfsagt höfðu þau misskilið hvorl annað hrapallega. Það er svo margt, sem getur farið á milli mála, ekki sizt í sainbúð. Hann vildi gera allt til að greiða úr flækjunum, en gat það ekki. Og þau héldu áfram að vera einmana. Loksins var dag- urinn liðinn að kvöldi. Og þau horðuðu nótlurðinn, þögul og hnipin. Þegar því var lokið, opnaði Hjáhnar viðtækið af gömlum vana og liitti svo á, að verið var að segja fréttirnar: . .. Þýzkar flugvélar voru á sveimi hér og þar yl'ir landinu og í grennd við það. Þær köstuðu nokkrum sprengjum á fiski- háta og vita fyrir norður- og austurströndinni. Manntjón varð ekkert og Hlið tjón á eignum. Ein sprengja kom niður á barna- leikvöll og tætti sundur jörðina. Fjögur börn meiddusl, en ekki alvarlega neina eitt, sem fótbrotnaði svo illa, að það var flutt á sjúkrahús, og varð læknir að taka af þvi fótinn ofan við hné. Seint i gærkvöldi vildi það slys li! á Fjörufirði eystra, að þriggja ára gömul stúlka, María að nafni, dóttir Hjálmars Dagfinnssonar fulltrúa, datt í sjóinn og drukknaði. Um frekari orsakir eða tildrög óhappsins er ekki kunnugt ... Fregnin var flutt. Orðin höfðu borizt á dularfulluni öldum ljósvakans lieim í stofuna til þeirra. Þessar fábrotnu en efnis- mikUi setningar bergmáluðu svo undarlega í kyrrðinni þar, að Hjálmar fékk hljóm fyrir eyrun. Honuin fannst sem jökul- vatn hríslaðist um sig hið ytra, en kenndi til innst inni, dýpra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.