Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 71

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 71
eimreiðix FÓRNIN 151 en hann hafði nokkurn tíma fundið til áður. Vigdis hljóðaði upp, eins og hún væri lostin reiðarslagi. Það var engu líkara en hún öðlaðist nú fvrst fulla vitneskju um þann harm, sem nð henni var kveðinn, þegar hún sjálf heyrði sagt frá svip- legum afdrifum dóttur sinnar og Hjálmars. Eða hafði það niáske einhver álirif á þel hennar, að heyra þau nefnd i sömu andrá, hann og Maríu litlu? Hrærðust kannske i djúpum hug- ans öldur, sem í langa tið hafði eigi gætt á yfirborðinu? Hann vissi það ekki, en vogaði að vona það. Hver skilur heilaga leyndardóma hjartans? Verða þeir ekki að eilífu duldir? Kn var hann ekki maðurinn hennar? Sagði hún ekki einu s*nni, að hann væri æðstur og fullkomnastur allra í hennar augum? Hafði hún ekki sagzt ætla að ganga allar leiðir með honum og engum öðriun? Ástæðan gat vel verið önnur, sökin hans megin. Hann, konungur draumanna, mátti liafa brugð- *zt trúnaði hennar i lífsins torvelda leik. Tign og stolt hinnar mikillátu konu höfðu lotið í lægra haldi fyrir máttugri hendi skapanornarinnar, er hafði lostið hana svo óvægilega, að hún var örmagna af þjáningu og harmi. Hún grætur líkt og barn, 'sem hefur misst eina leikfangið sitt °S þarfnast huggunar, en á hvergi athvarf. Hann var öldungis ráðþrota. Ein og hjálparvana grét hún þannig langa hrið. Svo stóð hún á fætur og fór inn i her- hergið, þar sem María litla lá á líkbörurium, fleygði sér vfir hana og úthellti nýju flóði af tárum. Elsku hjartans stúlkan min, endurtók hún hvað eftir annað, °S i orðunum voru tómir kveinstafir. Mig, sem langaði svo H1 að sjá þig vaxa og verða stóra og fagra. En hvað þetta getur verið voðalega sárt----------. Hjáhnar gekk inn og settist hjá henni. Loksins hætti lnin að gráta og hallaði sér upp að barmi hans. Innan skamrns höfðu þau faliizt i faðma. Hann fann, þegar hvarmdögg hennar vökvaði andlitið og varirnar, saltari en brim. Tertu góður við nrig, sagði Vigdís, Ég er svo hræðilega ein- mana. hann lukti hana örmum eins og litið barn. Sv» féll nóttin yfir þau bæði eins og stór, dökkleit slæða, nóttin og sorgin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.