Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 74
154 BANDARÍKI EVIIÓPU EIMREIÐIN að reyna að svara þessari spurningu. Ég' ber hana aðeins fram til þess að leggja áherslu á þá staðreynd, að það er al- gerlega undir svarinu komið,- hvort ríkjasamband Evrópu er œskilegt eða ekki. ----Frá viðskiptalegu sjónarmiði slcoðað mætti a>lla, að það gæti borgað sig fvrir brezka heimsveldið að gerast heill og óskiptur aðili í slíku rikjasambandi. Slík heil og óskipt þátttaka kæmi í fyrstu þannig fyrir sjónir, að hér væri um göfugmannlega fórn að ræða, cn þátttakan gæti fljótt reynzt traust innstæða, því að með henni væri hrezku samveldislöndunum tryggð örugg viðskipti við Evrópu. I reyndinni’ mundi hagskijian heimsins deilast réttilega og næsta jafnt við þetta milli Evrópu og Ameríku, en viðskipti Asiu og Afríku skiptast eðlilega og af sjálfu sér niður á hvora álfuna, Norður- og Vesturálfu, um sig. Annað meginatriði þessa máls er, hvernig skipa ætti fjár- máluin ríkjasambandsins. Þegar þessum ófriði lýkur, verða öll ríki á meginlandi Evrópu gjaldþrota. Eina ríkið hér megin Atlantshafsins, sem verður fjárhagslega heilbrigt í stríðslokin, er Stóra-Bretland. Það yrði því kvöð á Bretlandi að gefa sam- bandinu lífsþrótt og starfsgetu, Bretland yrði að fæða það eins og móðir barn sitt, — verðfesta gjaldeyri og rétta við hruninn fjárliag, koma í rauninni á sama gjaldmiðli um alla Evrópu. Sameiginlegur gjaldmiðill vrði að vera fyrir öll banda- ríki Evrópu eins og sameiginleg vegabréf. Það er hlutverk hagfræðinga og bankamanna að leysa þessi vandamál ura fjárhagsfyrirkomulagið. En jafnvel þótt það tækist, mundi vafamál, livort Evrópurikin ættu þann siðferðilega þrólt, sem þarf til þess að varpa öllurn fordómum Icynþáttahaturs og þjóðernishroka fyrir borð og snúa meir en þúsund ára göml- um ríg og reipdrætti upp í samstarf og samúð. Manni er varla láandi, þó að efi geri vart við sig um það, að þjóðir Evrópu verði nokkurntíma færar um að sameinast. Aðalatriðið í þessu máli er því það, hvort vilji sé fyrir liendi til að skipuleggja meginland Evrópu á heilbrigðum grund- velli eftir að sigur er fenginn í þessari styrjöld. Slíkur vilji yrði íyrst og fremst að vera ríkjandi hjá þeirri þjóð, sem sjálf kemst ekki hjá að hafa forustuna um þessa skipulagn- ingu og koma henni á, og ég efast um, að brezka Jijóðin hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.