Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 78
158 BANDARÍKI EVRÓPU EIMBEIÐ'-N ingu, sem vakti almenna fyrirlitningu. Mér er í fersku minni sú andlega vakning, sem ég og jafnaldrar minir um tvítugt urðuin fyrir i lok fyrri styrjaldarinnar. A árunum 1917—1920 urðum við gripnir af þeim byltingahug og skynsemis-„anar- kisma“, sem barst til okkar — að vísu i þokukenndri mynd — úr ritum þeirra skáldanna Romain Rolland og Henri Bar- busse. Og við fundunl, að skilningur þeirra á nýrra og betra þjóðfélagi átti ekkert skylt við lýðræði, eins og það orð var notað í itösku. Og þó hefðum við, sem ólumst upp í frjáls- lyndi háskólalífsins, átt að vera færari uin það en aðrir að skilja hvað fólst i orðinu. En þetla varð þó ekki, heldur varð það í hugum okkar eins konar samheiti allrar þeirrar borgara- legu villiriiennsku, sem hafði verið að grafa um sig, eftir að frelsisöldur stjórnarbyltingarinnar frá 1879 lægði, villi- mennsku, sem hélt samfélaginu í fjötrum með því að varðveita sérréttindi sin á kostnað heildarinnar með grunn- færni og skammsýni í stjórnháttum. Fram hjá staðreyndum mannkynssögunnar verður ekki komizt, og sannleikurinn er sá, að til skamms tima hefur félagsfræðin í ölluin löndum aðeins verið á tilraunaskeiði. Félagsfræðin er enn sem komið er eins þókukennd vísindi og t. d. málfræðin. En borgara- stéttin ítalska lét sér nægja átrúnað á orðið lýðræði og sótti í það aflausn allra sinna synda. Fólk í engilsaxneskum löndum gerir sér ekki almennt grein fyrir hversu óánægjan með rikjandi þjóðfélagsmein getur náð föstum tökum á vitsmunalífi ítalá. En það var þessi óánægja, sem kom þeim til að halda, að þeir gætu losnað við misræmið i þjóðfélaginu með því að taka upp nýtt nafn á því og nefna fasisma. En þegar fólkið fór að skilja, að fasisminn var ekk- ert annað en gamla borgaralega auðshyggjan í enn óhugnan- legra gervi en áður, þá gripu frumkvöðlar fasimans til þess ráðs að svæfa almenning með eins konar auðjöfnunar-kom- múnisma, sein þeir nefndu jafnaðarrikið og rugluðu meðvit- und ítala um lýðræðið heima i'yrir með því að kenna öðruin lýðræðisþjóðum um allt, sem miður fór. Yfirstandandi styrjöld sýnir og sannar, svo að ekki verður um villzt, að þjóðfélagskerfi það, sem nú gildir og gilt hefur undanfarið, hlýtur að taka gagngerðum stakkaskiptum. Allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.