Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 83

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 83
eimheiðin' UM SAURBÆ Á HVALFJARÐARSTRÖND 163 gilsins, rétt neðan við þjóðveginn, er grasbali, er nefnist Gufu- gerði; vottar þar enn sums staðar fyrir garðlagi. Ekki vita menn nu, hvort þar hefur verið uni að ræða sérstakt býli eða eigi. í bæjargilinu þar hjá eru nokkrar uppsprettulindir sem að- allega inynda bæjarlækinn. Lindir þessar eru kenndar við Hall- grím Pétursson, og er þaðan leilt mjög gott og heilnæmt vatn i fjós, bæ og fjárhús. Loks var tómlhúsbýli fyrir vestan bæjar- lækinn, neðarlega, þá utantúns, er hét Hjallagerði. Var þar ^álgarður, er ég kom að staðnum. Nu er þar rennslétt tun, °g sést aðeins dálítil steinahrúga, þar sem kofinn stóð. Saurbær er engin hlunnindajörð, en talin freinur farsæl, hæg og eigi fólksfrek. Aðdrættir fremur hægir, sjóleiðis frá Reykjavik, en siðan akvegur kom frá Akranesi, eru allir að- úrættir þaðan, og er það einnig fremur stutt leið. Tún hefur ullmikið aukizt í tíð siðustu presta. Pátt er um minnismerki frá tíð séra Hallgríms Péturssonar. ^ó er steinn allstór á melnum fyrir austan tunið, er kallað- llr er Hallgrímssteinn, og segja sagnir, að skáldið hafi setið bar í góðu veðri i skáldlegum hugleiðingum. Uppi á brún Eánnahlíðar er lítið klettabelti, er Prjónastrákur nefnist. ^iunnniæli herma, að madama Guðriður (Tyrkja-Gudda), kona skáldsins, hafi þar falið skurðgoð og verið blendin i Uúnni, frá þvi er hún var hernumin af Tyrkjum. klörgum prestum mun hafa farnazt vel í Saurbæ, þó að ekki kafi þeir alls kostar farið á mis við ýmislegt mótdrægt, trem- 111 en Hallgrímur Pétursson. Stjörnuspár og trúin á þær. Trúin u stjörnuspáv er lifseig enn í <lag. Það sýna eftirfarandi upplýs- *ngar: í Bandaríkjuin Norður-Ameriku eru um H0 000 stjörnuspámenn, og Um 2500 dagblöð og vikublöð flytja stjörnuspádóma. Stjörnuspádóma- fnuarit citt, sem liafði 100 000 áskrifendur i byrjun ófriðarins, fjolgaði >eun UPP i 500 000 eftir árásina á Pearl Harbour. Yfir tuttugu sjörnu- sPadómatimarit koma út í Bandarikjunum. Talið er, að Bandarikjamenn, S°m vilia sjá fram i timann, greiði stjörnuspámönnum, lófalestrarmonn- Iln og öðru spásagnafólki 200 milljónir dollara árlega fyrir að spá um °°rðna hluti. (Eftir „Saturdav Evening Post“ 17. apríl 1043.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.