Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 86

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 86
166 DAUÐI HYPPOLYTOSAR EIMBEIÐIN nú teinréttur, og gaf það útliti hans þá festu, er hann hafði skort fram að þessu. Að öðru leyti sýndist mér hann óbreyttur. Hann brá yfir sig söinu óræðu kuldagrímunni og vant var. Við settumst til borðs. Ég veit ei, hvernig á þvi stóð, en þetta lcvöld fannst mér Karl Vig'net vera gestur á sinu eigin lieimili. Sennilega liöfðu sams konar atvik og þau, sem nú ollu þessari tilfinningu hjá mér, einnig gerzt við undanfarandi máltíðir. En í þetta sinn beindi framkoma Vignets athyglinni að því. Vandræðin byrjuðu, þegar hann settist í sæti sitt andspænis konu sinni, og hann fann þar mundlínshring sonar síns. Hon- um sárnaði þessi trassaskapur. Litlu seinna bauð þjónustustúlk- an, sem Charlotte hafði sagt að hjóða húsbóndanum, André fyrst. Þá varð hann fokvondur og jós skömmum yfir stúlkuna: „Hvað á jietta að þýða? Sjáið þér ekki, að ég er hér? Vitið þér ekki, liver er húsbóndi á heimilinu?“ , Eftir jietta varð hann þögull og hugsandi. Ég reyndi af fremsta megni að koma af stað almennum samræðum, en það virtist ógerningur, því að auð- fundið var, að einhver samstilling var með þeim André og stjúpu hans, sem við hinir skildum ekki. Þau töluðu án afláts um liluti, sem þau ein vissu um, og gerðu athugasemdir sín á milli. Af ósjálfráðu brosi og láfbragði, sem þau gátu ekki dulið, fékk maður nokkra hugmynd um samlíf þeirra. Eftir því sem mér skildist, hafði það aldrei verið eins náið og nú. André fylgdi stjúpu sinni, livert sem hún fór, og þegar hún gat ekki farið út, efndi hann til tónlistarkvölds heima með vinurn sínum. Ég spurði André, livað hann væri kominn langt ineð verk sitt. „Það fáið þið bráðum að heyra,“ svaraði Charlotte í stað- inn fyrir hann. „Þið munuð heyra „Pílagrímsförina til Saint- Cornval“ og „Negralíkneskið“.“ Þegar ég' bað um skýringu, sagði André: „í Bretagne, skammt þaðan sem við dvöldum i fyrra suinar, er dýrlingsmynd, en henni er komið fyrir á mjög óvenjuleg- um stað. Hún stendur langt inni í skógi við uppsprettu eina og er umlukt villtu kjarri. Uni- hverfið gerir jiað að verkum, að manni dettur ósjálfrátt i hug skurðgoð. Helgisiðirnir i sani- bandi við pílagrímsförina eru ekki síður sérkennilegir. Hinir trúuðu ausa helgimyndina vatm úr lindinni, i von um, að þeH’ fái nóga úrkomu. Við vorum viðstödd eina slíka athöfn um sumarið. Bændurnir héldu til skógarins í hinum bretönsku húningum sínum. Það val' skrautleg sjón: Manstu?“, hélt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.