Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 87

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 87
eimreiðin DAUÐI HYPPOLYTOSAR 167 hann áfram og sneri sér að stjúpu sinni. „Já, hvort ég man .. Og ég fflan þaS líka, að þegar við kom- lun heim, sazt þú viS hljóSfæriS Jangt fram á nótt. Ég neyddist loks til aS teyma þig frá píanó- inu, en þá var lika orSiS óguS- lega framorSiS!" „Já, þvilikt píanó. — ÞaS Yoru nú ljótu óhljóSin! En ná- unginn, sem þú fékkst alla leiS frá Brest til þess aS stilla þaS, kórónaSi allt §aman.“ Þau skellihlógu bæSi. „Jæja, en hvaS segiS þiS mér Um „NegralíkneskiS“? spurSi ég. „ÞaS eru stutt sönglög meS frumlegum texta. Þú verSur sjálfur aS dæma um þau. Ég er hræddur um, aS þér þyki þau nokkuS óhefluS.“ „1 vetur var haldin sýning á negralist á listasafni hér, og André kom þar oft. ÞaS eru á- hiifin þaSan, sem hann siSan ÞilkaSi í tónum,“ sagSi Char- lotte til skýringar. Karl Vignet rak upp mikinn hlátur, þegar hann heyrSi þetta. „FyrirgefSu,“ sagSi hanu viS André og lét sem hann réSi sér ikki fyrir kæti, ,,en mér finnst þaS iránninalega skoplegt uppá- ta‘ki aS þreyta hugarflug innan 11111 nokkra illa gerSa trédrumba °g semja siSan lög viS þá.“ Fg hef oft haldiS þvi fram ' þig. aS venjulega var erfitt .'S lesa úr svip André þaS, sem 1 huga lians bjó. MaSur þurfti aS þekkja hann eins vel og ég gerði til þess aS geta ráSiS af hinu snögga, hvassa augnatilliti og liáSsvipnum viS munninn, aS honum sárnaSi. Á þessari stundu fannst mér ég sjá þess glögg merki. Hann, sem var vanur aS hlusta meö lotningu a skoSanir föSur síns, dirfSist nú aS mót- mæla. Hann henti föSur sinum á, aS þaS væri mjög algengt aS fordæma efnisval nýjungamanna á sviSi listanna. Hann nefndi ýms nútimatónskáld, sem dæmi þess. Rólega og ástríSulaust lagSi liann fram skýr rök, sem stungu mjög i stúf viS hinar sundurlausu athugasemdir föSur hans. „Nýjungamenn, — ekki nema þaS þó! Þetta eru bannsettir loddarar meS gerspilltan hugs- unarhátt, sem engir dást að nema fagurfræðilegir flaðrar- ar.“ „Þér skjátlast,“ mælti André, sem enn hafði fullt vald á sér. „Þeir meta list sina mikils og setja markiS hátt. Þú yrðir hissa, ef þú vissir, hve mjög þeir njóta stuðnings og uppörvunar manna, sem þú hefur sjalfur viðurkennt, aS væru dómbærir um tónlist.“ Hann nefndi listdómara einn, sem Ivarl Yignet hafði eitt sinn haft miklar mætur á. Aldrei hafSi ég' séð Aridré jafn djarf- mannlegan og nú. Ég minntist þess, hve hann var ávallt niður- lútur og auðmjúkur, þegar hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.