Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 88

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 88
168 DAUÐI HYPPOLYTOSAR EIM BEIÐIN' hlustaði á ráSleggingar föSur sins. En nú bar hann liöfuSiS hátt, og þaS var stríSshljómur i hinum skjótu og markvissu til- svörum hans. Karli Yignet of- bauS svo þessi dirfska sonarins, aS hann missti alla stjórn á sér. Mér skildist, aS aSalorsök reiSi hans væri sú, aS í fjarveru hans hafSi André boSiS nokkrum ungum hljómlistarmönnum heim, sem hann sjálfur hafSi megn- ustu andúS á. Þvi fór fjarri, aö þessir ungu menn kæmu meS róttækar nýjungar, heldur var þaS ætlun þeirra aS kryfja til mergjar tónlistarframleiSslu síS- ustu fimmtíu ára. Þá skorti ef til vill snilli og frumleik, en gáfaSir voru jieir. Þeir grófu upp meistara, sem höfSu ryk- falliS hjá síSustu kynslóS og reyndu aS meta ]iá aS verSleik- um. Þegar Vignet hóf tónlistar- féril sinn og á fyrstu frægSar- árum hans, barSist hann á móti þessum tónskáldum og réS niS- urlögum sumra þeirra. Þess vegna stóS honum jafnvel enn meiri stuggur af endurvakningu hinna gömlu en sókn þeirra yngri. Þótti honum nú sem for- tíS og framtíS hefSu raunveru- lega molaS grunninn undir til- veru hans. MeSan á þessum samræSum stóS, varS mér tíSlitiS á konu hans. Ég sá andlit hennar ó- glöggt, því aS hún hvíldi oln- bogana á borSinu og studdi höfuSiS i hönd sér. Mér sýndist hún fylgja samtalinu meS kæru- leysissvip og af1 litlum áhuga. En öSru hvoru hófst barmur hennar og seig undarlega ört. „Þessir strákar eru greindir, þaS vantar ekki, og þeir mega gjarnan ganga í skrokk á gagn- rýnendum, sem dæma tónlist- ina eingöngu frá fræSilegu sjónarmiSi. En þá skortir alla tilfinningu og eldmóS,' og þetta finnum viS hinir. Þeim iéti prýSisvel aS semja tónsamstöfu- gátur, ef svo mætti aS orSi kveSa. En ég álít, aS slíkur leik- araskapur eigi ekki viS á ])ess- um tinnim. Sjálfur á ég erfitt meS aS ráSa samstöfugátur á meSan harmleikir eru aS ger- ast.“ Hann var ánægSur meS þessa samlíkingu. Hann endurtók hugsunina, og þaS var eins og hún hefSi bent honum á nýja villu lijá andstæSingnum, og hann hóf mál sitt á. öSruin grundvelli. „Ég aumkva alla menn, lista- menn og aSra, sem ekki hafa fengiS aS kenna á stríSinu á einn eSa annan hátt, þessar eig- ingjörnu smásálir, sem aldrei hafa látiS neitt af mörkuni, aldrei þolaS þrengingar og liorfa svo fálátir og meS hendur í vösum á stórfelldasta harni- leik mannkynsins. — Hversu snautt er ekki líf þeirra og fram- tíSin viðburSalitil. Þeir verSa sem dvergar viS hliSina á hin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.