Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 88
168
DAUÐI HYPPOLYTOSAR
EIM BEIÐIN'
hlustaði á ráSleggingar föSur
sins. En nú bar hann liöfuSiS
hátt, og þaS var stríSshljómur
i hinum skjótu og markvissu til-
svörum hans. Karli Yignet of-
bauS svo þessi dirfska sonarins,
aS hann missti alla stjórn á sér.
Mér skildist, aS aSalorsök reiSi
hans væri sú, aS í fjarveru hans
hafSi André boSiS nokkrum
ungum hljómlistarmönnum heim,
sem hann sjálfur hafSi megn-
ustu andúS á. Þvi fór fjarri, aö
þessir ungu menn kæmu meS
róttækar nýjungar, heldur var
þaS ætlun þeirra aS kryfja til
mergjar tónlistarframleiSslu síS-
ustu fimmtíu ára. Þá skorti ef
til vill snilli og frumleik, en
gáfaSir voru jieir. Þeir grófu
upp meistara, sem höfSu ryk-
falliS hjá síSustu kynslóS og
reyndu aS meta ]iá aS verSleik-
um. Þegar Vignet hóf tónlistar-
féril sinn og á fyrstu frægSar-
árum hans, barSist hann á móti
þessum tónskáldum og réS niS-
urlögum sumra þeirra. Þess
vegna stóS honum jafnvel enn
meiri stuggur af endurvakningu
hinna gömlu en sókn þeirra
yngri. Þótti honum nú sem for-
tíS og framtíS hefSu raunveru-
lega molaS grunninn undir til-
veru hans.
MeSan á þessum samræSum
stóS, varS mér tíSlitiS á konu
hans. Ég sá andlit hennar ó-
glöggt, því aS hún hvíldi oln-
bogana á borSinu og studdi
höfuSiS i hönd sér. Mér sýndist
hún fylgja samtalinu meS kæru-
leysissvip og af1 litlum áhuga.
En öSru hvoru hófst barmur
hennar og seig undarlega
ört.
„Þessir strákar eru greindir,
þaS vantar ekki, og þeir mega
gjarnan ganga í skrokk á gagn-
rýnendum, sem dæma tónlist-
ina eingöngu frá fræSilegu
sjónarmiSi. En þá skortir alla
tilfinningu og eldmóS,' og þetta
finnum viS hinir. Þeim iéti
prýSisvel aS semja tónsamstöfu-
gátur, ef svo mætti aS orSi
kveSa. En ég álít, aS slíkur leik-
araskapur eigi ekki viS á ])ess-
um tinnim. Sjálfur á ég erfitt
meS aS ráSa samstöfugátur á
meSan harmleikir eru aS ger-
ast.“
Hann var ánægSur meS þessa
samlíkingu. Hann endurtók
hugsunina, og þaS var eins og
hún hefSi bent honum á nýja
villu lijá andstæSingnum, og
hann hóf mál sitt á. öSruin
grundvelli.
„Ég aumkva alla menn, lista-
menn og aSra, sem ekki hafa
fengiS aS kenna á stríSinu á
einn eSa annan hátt, þessar eig-
ingjörnu smásálir, sem aldrei
hafa látiS neitt af mörkuni,
aldrei þolaS þrengingar og
liorfa svo fálátir og meS hendur
í vösum á stórfelldasta harni-
leik mannkynsins. — Hversu
snautt er ekki líf þeirra og fram-
tíSin viðburSalitil. Þeir verSa
sem dvergar viS hliSina á hin-